Við leitum að hæfileikaríkum leiðsögumanni til starfa

Við leitum að hæfileikaríkum leiðsögumanni til starfa

Arcanum ferðaþjónusta Mýrdalsjökli sem sérhæfir sig í jöklaferðum óskar eftir því að ráða starfskraft til lengri eða skemmri tíma. 

Starfið felst í leiðsögn í ferðum Arcanum,  ásamt öðrum tilfallandi störfum innan fyrirtækisins.

Meginhluti starfsins felst í stuttum ferðum, svo sem vélsleðaferðum og fjórhjólaferðum. Starfið hentar vel þeim sem finnst gaman að umgangast fólk og vilja njóta útiveru.

Reynsla í fjallamennsku og starf innan björgunarsveita er kostur.

Meirapróf - Stór rúta (D og DE) og leigubílaréttindi (B/Far)) og vettvangshjálp í óbyggðum WFR eru skilyrði.  Einnig er gerð krafa um mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum og góða enskukunnáttu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband á netfangið valdi@arcanum.is

 

English

Nánar >>

Umsóknarfrestur

16. september

Tekið við umsóknum á

valdi@arcanum.isNánar >>

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa

Rekstrarvörur óska eftir að ráða Hjúkrunarfræðing til starfa. Starfið felur í sér heimsóknir og sölu á almennum hjúkrunarvörum og skurðstofuvörum ásamt vinnu við útboð hjúkrunar-og skurðstofuvara og fræðslu til heilbrigðisstarfsfólks og samstarfsfólks á vörum RV. Starfinu geta fylgt ferðalög innanlands.

Leitað er að Hjúkrunarfræðingi með þekkingu á skurðstofuvörum og/eða góða reynslu í heilbrigðisgeiranum.

Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mannlegum samskiptum , geta sýnt sjálfstæð vinnubrögð, vera jákvæð/ur og með ríka þjónustulund.

 Vinnutími er 8:00-14:00 mánudaga til föstudaga.

Leitað er að áhugasömum, ábyrgum og þjónustulunduðum aðila með hreint sakavottorð sem getur hafið störf fljótlega.

Rekstrarvörur er reyklaus vinnustaður.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

19. ágúst

Tekið við umsóknum á

sigurlaug@rv.isNánar >>

Þjónustufulltrúi

Þjónustufulltrúi

Vilt þú veita framúrskarandi þjónustu?

Þjónustuver OR leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum liðsmanni í samstillt teymi þjónustufulltrúa sem leysir erindi viðskiptavina Orku náttúrunnar, Veitna, Gagnaveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Mosfellsbæjar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Ef þú hefur áhuga á að vinna í margbreytilegu og tæknilegu starfsumhverfi, hugsar í lausnum og nýtur þín í samskiptum hvetjum við þig til að sækja um starfið.

Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um.

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna.

Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst 2018

Nánar >>

Umsóknarfrestur

16. ágúst

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Verslunarstarf

Raftækjaverslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samviskusömum og duglegum starfsmanni.

Þarf að geta byrjað sem fyrst.

Starfið felur í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar í hillur og vöruskráningar.

Fyrirtækið er með rafmagnsvörur, lampa og ljós.

 Hæfniskröfur

 • lágmarks tölvukunnátta
 • Íslenskukunnátta skilyrði

Umsóknir sendist á gloey@gloey.is

 

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

gloey@gloey.isNánar >>

Starfsmaður í Miðasölu

Starfsmaður í Miðasölu

Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf óskar eftir að ráða starfsfólk í miðasölu.

Starfssvið

 • Sala á miðum í báta
 • Bókanir
 • Upplýsingagjöf
 • Símavarsla

Hæfniskröfur

 • Góð þjónustulund
 • Vinna vel undir álagi
 • Góð enskukunnátta

Tímabil: Lok ágúst - október

Húsnæði á staðnum

áhugasamir sendi ferilskrá eða spurningar á:

agust@jokulsarlon.is

Umsóknarfrestur

15. ágúst

Tekið við umsóknum á

agust@jokulsarlon.isNánar >>

Starfsmaður í verslun

Rótgróin verslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samviskusömum og duglegum starfsmanni í framtíðarstarf. 

Starfið felur í sér almenna afgreiðslu og að geta gripið inn í lagerstörf.

Fyrirtækið er með vörur tengdar sjávarútvegi, verktökum og bændum ofl.

 Hæfniskröfur

 • lágmarks tölvukunnátta
 • Íslenskukunnátta skilyrði

 

Umsóknarfrestur

1. september

Tekið við umsóknum á

atvinna83@gmail.comNánar >>

Hlutastarf í ísbúð/Pylsuhúsi

Pylushúsið á Ingólfstorgi leitar eftir fólki í dagvinnu í fullu starfi. 

Umræðir afgreiðslu, gera pylsur, ísa og almenn þrif. Ertu 18+, jákvæð/ur, hress, ábyrg/ur, rösk/raskur og fljót/ur að læra þá erum við að leita af þér.
Einstaklingur þarf að geta hafið störf strax! 

 

Endilega sendið umsókn og ferilskrá með mynd á email-ið sumarlidadottirhelga@gmail.com eða hafið samband í síma 6929859.

Umsóknarfrestur

18. ágúst

Tekið við umsóknum á

sumarlidadottirhelga@gmail.comNánar >>

Þerna / Housekeeping

Þerna / Housekeeping Óskum eftir starfskrafti í þrif hjá íbúðahóteli í miðbæ Reykjavíkur. Í boði er fullt starf eða hlutastarf. Vinsamlega sendið umsóknir á sigridurgeirs@gmail.com Apartment hotel in city centre of Reykjavik seeks full time and part time housekeepers. Please send applications to sigridurgeirs@gmail.com Downtown Reykjavik Apartments Rauðarárstíg 31 105 Reykjavík www.dra.is

Tekið við umsóknum á

sigridurgeirs@gmail.comNánar >>

Bílstjórar í ferðaþjónustu - Bus drivers

Bílstjórar í ferðaþjónustu - Bus drivers

Við hjá Thule Travel leitum að reyndum bílstjórum sem eru til í mikla vinnu í sumar að keyra (aðallega) um suðurland. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

Sendið póst á hlin@thuletravel.is. Meðmæli eru æskileg.  

We at Thule Travel are looking for experienced drivers for bus tours in Iceland. We are looking for someone to start a.s.a.p.

Mail hlin@thuletravel.is for further information. References are a bonus. 

Hæfniskröfur:

 • D - ökuréttindi
 • Akstur í öllum aðstæðum (íslenskum)
 • Verður að tala ensku
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, ásamt vinalegri og faglegri framkomu

Requirements: 

 • Heavy vehicle driver's licence (D)
 • Capability of driving offroad, over rivers, in all kinds of weather

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

hlin@thuletravel.isNánar >>

Messinn eldhúshjálpari/chef

Messinn eldhúshjálpari/chefVegna mikilla umsvifa þá leitum við á Messanum að aðstoðarmanni/kokk í eldhús, reynsla er kostur.
Unnið er á 2-2-3 vöktum
nóg að gera og skemmtilegur starfsandi

Messinn seafood restaurant needs kitchen helper/chef,

umsóknir skulu berast til fiskur2@gmail.com (Snorri)      

 

Umsóknarfrestur

27. ágúst

Tekið við umsóknum á

fiskur2@gmail.comNánar >>