Sölumaður í verslun RV

Sölumaður í verslun RV

Rekstrarvörur leitar eftir að ráða sölumann í verslun sína að Réttarhálsi 2.

Rekstrarvörur sérhæfa sig í sölu-og dreifingu á hreinlætivörum, hjúkrunar- og rekstrarvörum.

Í starfinu felst sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini, áfyllingar á hillur og annað sem tilheyrir starfinu.

Verslunin er opin alla virka daga frá klukkan 8:00-18:00, unnið er á 9klst vöktum mánudaga-fimmtudaga og 8klst á föstudögum.

Auk þess er verslunin opin á laugardögum kl 11:00-15:00, æskilegt er að starfsmaður að geti unnið annan hvern laugardag.

Hæfniskröfur:

 • Áhugi
 • Stundvísi
 • Góð þjónustulund
 • 20 ára eða eldri
 • Íslenskukunnátta
 • Reynsla af sölustörfum æskileg
 • Hreint sakavottorð
 • Þarf að geta hafið störf fljótlega

Nánar >>

Umsóknarfrestur

28. júlí

Tekið við umsóknum á

sigurlaug@rv.isNánar >>

Persónulegur aðstoðarmaður óskast/Personal assistant is needed

(English below)

 

Starfslýsing

Ég óska eftir persónulegum aðstoðarmanni sem hefur áhuga á að aðstoða mig við athafnir daglegs lífs. Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Ég er hreyfihamlaður og notast við rafknúinn hjólastól. Ég er búsettur í Reykjavík.


Hæfniskröfur

Persónulegur aðstoðarmaður þarf að vera:

Traustur, viðsýnn, heiðarlegur, reglusamur, reyklaus, sveigjanlegur í starfi, stundvís, hæfur í mannlegum samskiptum og hafa ríka þjónustulund.

Annað

Hreint sakavottorð er skilyrði·     

Ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi reynslu af því að vinna með fötluðu fólki.

Æskilegur aldur er 25-45 ára en ekki skilyrði.

Tölvukunnátta í Word, Excel og Powerpoint æskileg.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

23. júlí

Tekið við umsóknum á

eie1@hi.isNánar >>

Bílstjórar í ferðaþjónustu - Bus drivers

Bílstjórar í ferðaþjónustu - Bus drivers

Við hjá Thule Travel leitum að reyndum bílstjórum sem eru til í mikla vinnu í sumar að keyra (aðallega) um suðurland. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

Sendið póst á hlin@thuletravel.is. Meðmæli eru æskileg.  

We at Thule Travel are looking for experienced drivers for bus tours in Iceland. We are looking for someone to start a.s.a.p.

Mail hlin@thuletravel.is for further information. References are a bonus. 

Hæfniskröfur:

 • D - ökuréttindi
 • Akstur í öllum aðstæðum (íslenskum)
 • Verður að tala ensku
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, ásamt vinalegri og faglegri framkomu

Requirements: 

 • Heavy vehicle driver's licence (D)
 • Capability of driving offroad, over rivers, in all kinds of weather

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

hlin@thuletravel.isNánar >>

Hlutastarf hjá UNICEF á Íslandi

Hlutastarf hjá UNICEF á Íslandi

Við hjá UNICEF á Íslandi leitum að drífandi og metnaðarfullu fólki með áhuga á mannréttindum og réttindabaráttu til að ganga til liðs við símaverið okkar. Starfið krefst góðrar íslenskukunnáttu og grunnkunnáttu í ensku.

Um er að ræða hlutastarf og leitum við að fólki sem getur unnið 2-3 vaktir í viku. Vinnan fer fram á kvöldin, milli kl. 17-21, mánudaga til fimmtudaga.

Umsóknir sendist á vala@unicef.is ásamt stuttri kynningu og ferilskrá.

Umsóknarfrestur

6. ágúst

Tekið við umsóknum á

vala@unicef.isNánar >>

Líkamsmeðferðarstofa óskar eftir starfsfólki

Líkamsmeðferðarstofa óskar eftir starfsfólki

Vegna frábæra undirtekta við nýju líkamsmeðferðarstofunni okkar og mikillar eftirspurnar þurfum við að bæta við okkur meðferðaraðilum strax.

Góðir tekjumöguleikar í boði fyrir rétta aðila.

Einhver reynsla af líkamsmeðferðum er kostur en þó ekki nauðsynleg þar sem starfsfólk er sérþjálfað af fagfólki áður en að störf hefjast.

Ef þig langar að starfa hjá okkur, ert laus strax, ert líkamlega hraust/ur og átt auðvelt með mannleg samskipti þá viljum við heyra frá þér.

Sendu okkur helstu upplýsingar ásamt ferilskrá á netfangið be.our.influencer@gmail.com

Hlökkum til að heyra frá þér.

The House of Beauty
Fákafeni 9
108 Reykjavik

www.thehouseofbeauty.is

 

 

Umsóknarfrestur

30. júlí

Tekið við umsóknum á

be.our.influencer@gmail.comNánar >>

Sölumaður fyrir Rekstrarvörur

Sölumaður fyrir Rekstrarvörur

Rekstrarvörur óska eftir að ráða sölumann til starfa. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki.

 

Starfið felur í sér heimsóknir og sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnanna, auk ráðgjafar í hreinlætismálum og þjónustu við viðskiptavini. Starfinu geta fylgt ferðalög innanlands.

Viðkomandi þarf að hafa áhuga á,mannlegum samskiptum og helst að vera með einhverja reynslu af sölustörfum, viðkomandi sölumaður þarf að hafa góða innsýn og starfsreynslu af sölu og þjónustu. Áhugi á tækjum og tækni er kostur.

Vinnutími er 8:00-16:00 mánudaga til föstudaga.

Leitað er að áhugasömum, ábyrgum, jákvæðum, sjálfstæðum og þjónustulunduðum aðila sem getur hafið störf fljótlega. Hreint sakavottorð skilyrði.

Rekstrarvörur er reyklaus vinnustaður

Nánar >>

Umsóknarfrestur

29. júlí

Tekið við umsóknum á

sigurlaug@rv.isNánar >>

Skóarinn í Kringlunni leitar að starfsmanni

Skóarinn í Kringlunni leitar að starfsmanni

Skóarinn í Kringlunni leitar að starfsmanni eða lærling í 100% starf. Starfið felst í afgreiðslu og almennri þjónustu á skóverkstæði.

Menntunar- og hæfniskröfur

 •  Jákvæðni og góð þjónustulund.
 •  Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
 •  Íslenskukunnátta skilyrði.
 •  Stundvísi og heiðarleiki.

Umsóknir berist til skoarinn@simnet.is

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

skoarinn@simnet.isNánar >>

Messinn eldhúshjálpari/chef

Messinn eldhúshjálpari/chefVegna mikilla umsvifa þá leitum við á Messanum að aðstoðarmanni/kokk í eldhús, reynsla er kostur.
Unnið er á 2-2-3 vöktum
nóg að gera og skemmtilegur starfsandi

Messinn seafood restaurant needs kitchen helper/chef,

umsóknir skulu berast til fiskur2@gmail.com (Snorri)      

 

Umsóknarfrestur

15. ágúst

Tekið við umsóknum á

fiskur2@gmail.comNánar >>

Messinn uppvask / dishwash

Messinn uppvask / dishwash

Messinn leitar að öflugum aðila til að starfa í uppvaski, nóg að gera og skemmtilegur starfsandi
Unnið er á 2-2-3 vöktum
Reynsla æskileg en ekki nauðsyn
Áhugasamir sendið umsókn með ferilskrá á fiskur2@gmail.com (Snorri)

Messinn is looking for a person to wash dishes, busy restaurant and good atmosphere
2-2-3 shifts
Experience in similar job is good but not needed
For application send an email with cv, to fiskur2@gmail.com (Snorri)

Umsóknarfrestur

31. júlí

Tekið við umsóknum á

fiskur2@gmail.comNánar >>
Atvinnuvaktin