Rafvirki á verkstæði

Rafvirki á verkstæði

Rafha leitar að úrræðagóðum og þjónustulunduðum rafvirkja til starfa á verkstæði Rafha fyrir heimilis- og raftæki. Um er að ræða skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi starf.

Helstu verkefni
- Þjónusta og viðgerðir á stórum sem smáum heimilistækjum.
- Aðstoða viðskiptavini, bilanagreining og úrlausn vandamála.
- Pöntun og frágangur varahluta.
- Símaþjónusta.

Hæfniskröfur
- Rafvirkjamenntun eða sambærileg menntun.
- Góða þjónustulund og samskiptahæfni.
- Reynsla af heimilistækjaviðgerðum er kostur en ekki skilyrði.
- Enskukunnátta og helst kunnátta í skandínavískum málum.

Sendu umsókn þína sem fyrst á egill@rafha.is

Umsóknarfrestur

31. desember

Tekið við umsóknum á

egill@rafha.isNánar >>

Laghentur lagerstarfsmaður óskast

Laghentur lagerstarfsmaður óskast

Hjá Kvik er markmiðið skýrt: Að selja nútímaleg eldhús, bað og fataskápalausnir á viðráðanlegu verði. Vegna aukinna verkefna, vantar okkur núna hörkuduglegan lagerstarfsmann með okkur í lið með næmt auga fyrir smáatriðum og ríka þjónustulund.

Verkefnin eru vörumóttaka á heimilistækjum og innréttingum ásamt tiltekt og afgreiðsla pantana. Hluti af starfinu felst í samsetningu skápa, uppsetningu innréttinga, lagerstýringu og skipulagningu vörulagers ásamt öðrum tilfallandi störfum. Reynsla af smíðum er kostur, en ekki skilyrði.

Hversu KVIK þarftu að vera?
Við gerum kröfu um að þú getir unnið sjálfstætt og hafir gott skipulag. Þú þarft að geta unnið undir álagi og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Góð líkamleg heilsa er skilyrði og hafa bílpróf.

Sendu umsókn þína sem fyrst á egill@rafha.is

Nánar >>

Umsóknarfrestur

20. desember

Tekið við umsóknum á

egill@rafha.isNánar >>

Starfsfólk í sal

Starfsfólk í sal

Sjávarrétta staðurinn Messinn leitum að starfsfólki í sal.

Messinn er nýlega opnaður veitingastaður á Lækjargötu 6b 101 Reykjavík og hefur valdið miklum vinsældum frá fiskiaðdáendum, við einblínum aðalega á ferskt hráefni og fáum nýjan fisk á hverjum degi sem við berum fram á koparpönnum.

Hluta starf og fullt starf í boði.

Unnið er á 2-2-3 vöktum í fullu starfi

Hluta starf - hádegi eða kvöld vinna samkvæmt samkomulagi

Reynsla æskileg og íslensku kunnátta

Áhugasamir hafið samband við mig í síma 8667766 eða á fiskur3@gmail.com

Kveðja,

Ingadóra Snorradóttir

Vetingastjóri

Umsóknarfrestur

18. janúar

Tekið við umsóknum á

fiskur3@gmail.comNánar >>

Starfsfólk óskast til ræstinga

Starfsfólk óskast til ræstinga

Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki til ræstinga á Stórhöfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastörf. Í ákveðnum stöðugildum er bifreið fyrirtækisins notuð  meðan á vinnutíma stendur og er því kostur að vera með bílpróf. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, þjónustulundað, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum.

Skilyrði fyrir ráðningu:

 • Hreint sakavottorð
 • Vera 20 ára eða eldri
 • Góð kunnátta í íslensku eða ensku

Upplýsingar veitir Arna K. Harðardóttir með tölvupósti á netfangið arna@hreint.is

Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is eða senda ferilskrá á netfangið hér að ofan.

Umsóknarfrestur

18. desember

Tekið við umsóknum á

arna@hreint.isNánar >>

Starfsmaður við gufuveitur

Starfsmaður við gufuveitur

 

Orka náttúrunnar óskar eftir að ráða starfsmann í öflugt teymi sem hefur umsjón með viðhaldi og rekstri á gufuveitum í virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum. Við leitum að vinnusömum einstaklingi sem hefur góða samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

 

Starfs- og ábyrgðarsvið:

 • Daglegur rekstur, eftirlit og viðhald með gufuborholum og gufuveitum Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjana
 • Vinna markvisst að auknu rekstraröryggi gufuveitna og hagkvæmni í rekstri veitumannvirkja í samvinnu við tæknistjóra gufuveitna
 • Umhirða og viðhald á vélum, tækjum og búnaði er tilheyra gufuveitum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum
 • Reglubundnar mælingar á borholum.

 

Nánar >>

Umsóknarfrestur

13. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Öryggisvörður - Verslunarþjónusta - Jólagæsla

 Öryggisvörður - Verslunarþjónusta - Jólagæsla

 Skilyrði:

 • Hreint sakavottorð
 • Íslenskukunnátta
 • Góð þjónustulund  

Umsókn með mynd og ferilskrá sendist á 115@115.is

Einnig er hægt að sækja um á staðnum.

Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 5 115 115

www.115.is

Í boði er 100% starf og hlutastarf bæði á dag- og næturvöktum.

Einnig vantar fólk í jólagæslu, bæði dag- og næturvaktir

Umsóknarfrestur

31. janúar

Tekið við umsóknum á

fridrik@115.isNánar >>

Aðstoðarmaður óskast /Personal assistant is needed

Ég óska eftir aðstoðarmanni sem hefur áhuga á að aðstoða mig við athafnir daglegs lífs. Aðstoðin fer fram innan heimilis og utan þess.  Ég er hreyfihamlaður og notast við rafknúinn hjólastól. Ég er búsettur í Reykjavík.

Ég er einnig með aukaherbergi til afnota leigulaust.

Aðstoðarfólk þarf að vera áreiðanlegt, reglusamt, reyklaust, heiðarlegt, stundvíst og hafa þjónustulund.  Sveigjanleiki í starfi er nauðsynlegur. Ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi reynslu af því að vinna með fötluðu fólki. Æskilegt er að umsækjandi hafi annaðhvort góða íslenskukunnáttu eða góða enskukunnáttu. Það er skilyrði að vera með hreint sakavottorð. 

Æskilegur aldur er 25-45 ára en ekki skilyrði.

Æskilegt að umsækjendur hafi bíl til umráða en þess ekki krafist.

---

Nánar >>

Umsóknarfrestur

16. desember

Tekið við umsóknum á

eie1@hi.isNánar >>

Ertu að leita að hIutastarfi? Eða tímabundnu starfi? Eða jafnvel íhlaupavinnu?

Ertu að leita að hIutastarfi? Eða tímabundnu starfi? Eða jafnvel íhlaupavinnu?

Vilt þú aukavinnu þar sem þú stýrir hvar, hvernig og hversu mikið þú vinnur?

Hugtak mannauðsráðgjöf leitar að fólki í hlutastörf (20-80%), afleysingar, í tímabundin verkefni og fólki sem leitar að tilfallandi vinnu í breytilegu starfshlutfalli. Við höfum undanfarin ár starfað með mjög fjölbreyttum hópi fyrirtækja innan verslunar- og þjónustugeirans, í ferðaþjónustu, við sölu- og markaðsmál og fleira. 

Störfin henta öllum sem vilja bæta við sig vinnu - til dæmis: 

 • Skólafólki sem störf samhliða námi.  
 • Fólki í leit að aukavinnu. 
 • Þeim sem vilja eingöngu hlutastörf. 
 • Þeim sem geta tekið að sér störf með stuttum fyrirvara
 • Þeim sem vilja tilfallandi vinnu - stundum lítið stundum mikið 

Þú stýrir því hversu mikið þú vinnur, vinnutímanum og getur valið úr fjölbreyttum störfum án þess að skuldbinda þig hjá einum vinnuveitanda. Hljómar spennandi!

Nánar >>

Umsóknarfrestur

21. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Bifvélavirki

Ferða­skrif­stofan Extreme Iceland ehf. leitar eftir bifvéla­virkja í fullt starf á vel búnu verk­stæði.

Starfið felur meðal annars í sér viðgerðir, smurn­ingu, breyt­ingar, endur­bætur og almennt fyrir­byggj­andi viðhald á fjöl­breyttum bíla­flota fyrir­tæk­isins.

 • Sveins­próf í bifvéla­virkjun/vélvirkjun/vélstjórn­ar­rétt­indi eða meist­ara­próf
 • Gilt bílpróf, meira­próf æski­legt
 • Stund­vísi
 • Sveigj­an­leiki
 • Snyrti­mennska
 • Góðir samskipta­hæfi­leikar
 • Góð þjón­ustu­lund
 • Heið­arleg, áreið­anleg og vönduð vinnu­brögð
 • Geta sýnt frum­kvæði í starfi og unnið sjálf­stætt

Umsókn­ar­frestur er til og með 11.12 nk.

Umsækj­endur eru beðnir um að sækja um starfið á heim­síðu Capacent, www.capacent.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfs­fer­il­skrá. Nánari upplýs­ingar veita Sigur­laug Jóns­dóttir (

Nánar >>

Umsóknarfrestur

11. desemberNánar >>

Verkefnastjóri á skrifstofu tækni og verkfræðideildar HR

Verkefnastjóri á skrifstofu tækni og verkfræðideildar HR

Tímabundin ráðning til eins árs.

Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf verkefnastjóra á skrifstofu deildarinnar.

STARFSSVIР

 • Þjónusta við nemendur og starfsmenn
 • Skráning námskeiða, kennara og kennslubóka
 • Umsjón með efni á vef deildarinnar
 • Stundatöflugerð og gerð kennsluskrár
 • Umsjón með ýmiss konar gagnaöflun
 • Þátttaka í kynningu á náminu, t.d. á nýnemadögum og Háskóladeginum

Í boði er spennandi starf í metnaðarfullu og lifandi háskólaumhverfi. Starfið veitir ýmis tækifæri til að sýna frumkvæði með það að markmiði að skapa framúrskarandi náms- og vinnuumhverfi fyrir nemendur.

HÆFNISKRÖFUR  

 • Háskólapróf

Nánar >>

Umsóknarfrestur

11. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Booztbarinn leitar eftir þér !

Booztbarinn leitar eftir þér !

Vegna aukinna umsvifa óskar Booztbarinn eftir að ráða brosmilt og þjónustumiðað starfsfolk á skemmtilegan vinnustað. Við erum staðsett á þremur stöðum í Reykjavík. 

Ef þú ert 18 ára og yfir og hefur áhuga a heilbrigðum lífstíl - þá ertu einmitt sú/sá sem við leitum eftir. 

Sendið ferilskrá á booztbarinn@booztbarinn.is og við höfum samband um hæl. 

 

 

Umsóknarfrestur

12. desember

Tekið við umsóknum á

booztbarinn@booztbarinn.isNánar >>

Þerna - Housekeeping

Þerna / Housekeeping

 

Óskum eftir starfskrafti í þrif hjá íbúðahóteli í miðbæ Reykjavíkur. Í boði er fullt starf eða hlutastarf.

Vinsamlega sendið umsóknir á gudjonarnason@gmail.com

 

Apartment hotel in city centre of Reykjavik seeks full time and part time housekeepers.

Please send applications to gudjonarnason@gmail.com

 

Downtown Reykjavik Apartments

Rauðarárstíg 31

105 Reykjavík

www.dra.is

Tekið við umsóknum á

gudjonarnason@gmail.comNánar >>
Atvinnuvaktin