Starfsmaður óskast í eldhús //CHEF JOB

Starfsmaður óskast í eldhús //CHEF JOB

The Coocoo's Nest óskar eftir starfsfólki í eldhús. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa ástríðu fyrir matargerð og vilja skemmtilegt og fjölbreytt vinnuumhverfi. Um er að ræða 100% starf, kokkavaktir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

 • 100% vinna, Kokkavaktir en samt ekki sunnudags- né mánudagskvöld. 
 • Reynsla í eldhúsi skilyrði 
 • Þarf að geta hafið störf sem fyrst

The Coocoo's Nest is looking for a chef or food enthusiast with some experience for a full time job! A great opportunity for fun and diversified work experience. We are looking for someone who is available as soon as possible.

 • Full time job, chef hours except no work sunday nor monday evenings. 
 • Experience in a kitchen mandatory
 • Needs to be available to start working soon

Nánar >>

Umsóknarfrestur

16. október

Tekið við umsóknum á

thecoocooscafe@gmail.comNánar >>

Notendastýrð persónuleg aðstoð

Ert þú á aldrinum 30 til 50 ára í leit að fjölbreyttu og skemmtilegu starfi?

Ég er 46 ára gömul hreyfihömluð kona að leita að aðstoðarfólki til að aðstoða mig við ýmsar athafnir daglegs lífs.

Ég bý á höfuðborgarsvæðinu og er í námi.

Ég þarfnast aðstoðar við ýmislegt, aðallega innkaup og útréttingar, þrif og annað er lýtur að heimilishaldi og ýmislegt sem á sér stað í mínu daglega lífi.

Hæfniskröfur eru þær að umsækjandi sé stundvís, jákvæð/ur, ábyggileg/ur og geti verið sveigjanleg/ur.

Skilyrði er að viðkomandi hafi ökuréttindi.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Um er að ræða allt að 50% starf og er vinnutíminn samkomulagsatriði.

Laun eru samkvæmt launatöxtum Reykjavíkurborgar vegna heimaþjónustu, liðveislu og sérstakrar liðveislu og eru greidd sem verktakalaun.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

1. októberNánar >>

Sölumaður

Sölumaður

Slippfélagið er rótgróið fyrirtæki sem er í stöðugum vexti. Við erum að leita að sölumanni í framtíðarstarf í verslun okkar sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu.

Starfssvið:

 • Sölumennska og afgreiðsla í verslun
 • Vöruframsetning og áfylling

Hæfniskröfur:

 • Reynsla af sölustörfum æskileg
 • Þekking á málningu
 • Tölvukunnátta
 • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
 • Góð samskiptahæfni
 • Frumkvæði
 • Skilyrði er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku

Umsóknarfrestur

6. október

Tekið við umsóknum á

throstur@slippfelagid.isNánar >>

Starf í apóteki

Apótek Garðabæjar auglýsir eftir starfsfólki í fullt starf eða hlutastarf.

Helstu verkefni eru:

 • Afgreiðsla í verslun
 • Þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina
 • Móttaka og frágangur á vörum  

Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera sjálfstæður í störfum og sveigjanlegur varðandi vinnutíma. Reynsla úr apóteki er æskileg.  

Áhugasamir eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið magnus@apotekgb.is

Umsóknarfrestur

25. september

Tekið við umsóknum á

magnus@apotekgb.isNánar >>

Officer - Trade Relations Division

Officer - Trade Relations Division

The EFTA Secretariat provides services to the EFTA States (Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland). EFTA has established preferential trade relations – primarily in the form of free trade agreements and joint declarations on cooperation – with more than 50 countries and territories outside the EU and is continuing to develop this worldwide network.

The Trade Relations Division (TRD) of the EFTA Secretariat in Geneva consists of 12 staff members. It provides comprehensive services related to the exploration, negotiation, administration and upgrading of EFTA’s preferential trade relations.

This position is open to nationals of one of the EFTA Member States (Norway, Iceland, Switzerland, and Liechtenstein).

Umsóknarfrestur

15. október

Tekið við umsóknum á

katelijne.kenis@efta.intNánar >>

Officer - Trade Relations Division

Officer - Trade Relations Division

The EFTA Secretariat provides services to the EFTA States (Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland). EFTA has established preferential trade relations - primarily in the form of free trade agreements and joint declarations on cooperation - with more than 50 countries and territories outside the EU and is continuing to develop this worldwide network.

The Trade Relations Division (TRD) of the EFTA Secretariat in Geneva consists of 12 staff members. It provides comprehensive services related to the exploration, negotiation, administration and upgrading of EFTA’s preferential trade relations.

This position is open to nationals of one of the EFTA Member States (Norway, Iceland, Switzerland, and Liechtenstein).

Umsóknarfrestur

15. október

Tekið við umsóknum á

katelijne.kenis@efta.intNánar >>

Uppvaskari/Diswasher

Uppvaskari/Diswasher

Við á Messanum óskum eftir því að ráða til okkar uppvaskara í fullt starf eða hlutastarf. unnið á 2-2-3 vöktum og er góðum launum heitið fyrir réttan aðila.

 

Messinn is looking for a dishwasher for full time or part time job. 2-2-3 shifts and good selleries for the right person

 

áhugasamir (if interested) fiskur2@gmail.com or 692-2578 Snorri

Umsóknarfrestur

31. október

Tekið við umsóknum á

fiskur2@gmail.comNánar >>

Innkaupafulltrúi

Við leitum eftir starfsmanni í stöðu innkaupafulltrúa. Um nýtt starf er að ræða og fær viðkomandi að taka þátt í að móta það sjálfur. Vinnutími er í dagvinnu, 8-16 eða 9-17.

Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin  felur í sér alla alhliða þjónustu við flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu.

 

  Helstu verkefni:

 • Innkaup á rekstrarvörum fyrirtækisins
 • Eftirfylgni með beiðnaferlum
 • Móttaka á vörum og samþykkt reikninga
 • Birgða og eignaskráning
 • Útdeiling á ýmsum rekstrarvörum

Menntunar og hæfniskröfur:

 • Menntun sem nýtist í starfi   

Nánar >>

Umsóknarfrestur

24. september

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Laus staða leikskólakennara í leikskólanum Kópasteini.

Laus staða leikskólakennara í leikskólanum Kópasteini.

Laus staða leikskólakennara í leikskólanum Kópasteini.

Leikskólinn Kópasteinn er 4 deilda skóli,  með 73 börn á aldrinum eins árs til fimm ára.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, tónlist, skapandi starf, útiveru, upplifun og gleði.  Kjörorð skólans eru „gaman saman“.

Kópasteinn er þátttakandi í vináttuverkefni Barnaheilla.  Kópasteinn er umhverfisvænn skóli.

Við skólann starfar reynslu mikill hópur kennara og starfsmanna sem leggur áherslu á að gera góðan skóla betri, alla daga.  Kópasteinn, hóf starfsemi 1964, er því elsti leikskóli Kópavogs.  Skólinn er staðsettur í Borgarholtinu, við Hábraut 5., stutt í allar helstu menningarstofnanir bæjarins.

Heimasíða: http://kopasteinn.kopavogur.is

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Starfsmaður við gufuveitur

Starfsmaður við gufuveitur

Orka náttúrunnar óskar eftir að ráða starfsmann í öflugt teymi sem hefur umsjón með viðhaldi og rekstri á gufuveitum í virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum. Við leitum að úrræðagóðum einstaklingi sem hefur góða samskiptahæfni, öryggisvitund, sýnir frumkvæði og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

 

Starfs- og ábyrgðarsvið:

 • Daglegur rekstur, eftirlit og viðhald með gufuborholum og gufuveitum Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjana
 • Vinna markvisst að auknu rekstraröryggi gufuveitna og hagkvæmni í rekstri veitumannvirkja í samvinnu við tæknistjóra gufuveitna
 • Umhirða og viðhald á vélum, tækjum og búnaði er tilheyra gufuveitum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum
 • Reglubundnar mælingar á borholum.

 

Menntunar- og hæfnikröfur:

Nánar >>

Umsóknarfrestur

25. september

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Átt þú heima í Austurkórsliðinu ? Ertu alls konar ?

Átt þú heima í Austurkórsliðinu ? Ertu alls konar ?

Okkur finnst fjársjóður liggja í fjölbreytileikanum og í Austurkór er starfsfólk með alls konar menntun, reynslu og áhugasvið.

Nú þurfum við fleiri liðsmenn í okkar faglega, metnaðarfulla og samheldna starfsmannahóp. Hinar ýmsu kennara- og stjórnunarstöður eru í boði: deildarstjórastaða, aðstoðarleikskólastjóra, leikskólasérkennarastaða, leikskólakennarastöður. 

Einnig óskum við eftir starfskröftum þroskaþjálfa og/eða iðjuþjálfa.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð.  Gildi skólans eru: Samvinna, Lýðræði, Atorka og einkunnarorð skólans eru: „Austurkór...þar sem ævintýrin gerast“

 

 

 

Umsóknarfrestur

25. september

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>
Atvinnuvaktin