Rafvirki / Rafvélavirki hjá Eimskip í Sundahöfn

Rafvirki / Rafvélavirki hjá Eimskip í Sundahöfn

Eimskip óskar eftir að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja til framtíðarstarfa á rafmagnsverkstæði Eimskips í Sundahöfn. Í boði er fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður.

Starfs- og ábyrgðarsvið:

 • Almenn raflagnavinna, viðhald og nýlagnir
 • Viðhald tækja, búnaðar o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafvélavirkjun
 • Reynsla af viðgerðum á lyfturum og frystikerfum er æskileg
 • Reynsla af stýribúnaði og raflögnum er æskileg
 • Góð þjónustulund og jákvæðni.
 • Íslenskukunnátta er skilyrði.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Níels Guðmundsson, deildarstjóri þjónustuverkstæðis, stn@eimskip.is. Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is

Nánar >>

Umsóknarfrestur

26. nóvember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Hlutastarf í sérvöruverslun

Hlutastarf í sérvöruverslun

Óskum eftir starfsmanni í sérvöruverslun í Hafnarfirði.

Um er að ræða hlutastarf með meiri vinnu í desember og möguleika á 100% sumarstarfi. Starfshlutfallið er samkomulag. Þetta starf hentar mjög vel með skóla eða fyrir einhvern sem vill aðeins lítla vinnu og getur unnið meira á álagstímum.

Góð laun í boði fyrir góðan starfsmann.

Starfssvið                                                                                            

 • Almenn afgreiðsðla     
 • Áfyllingar og létt þrif
 • Tiltekt á pöntunum fyrir vefverslun

Hæfniskröfur

 • Áreiðanleiki 
 • Heiðarleiki
 • Stundvísi
 • Snyrtimennska                                                                                       

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. nóvember

Tekið við umsóknum á

hlutastarf220@gmail.comNánar >>

Hlöllabátar á Ingólfstorgi

Hlöllabátar á Ingólfstorgi leita eftir jákvæðum, ábyrgum og hraustum einstaklingum í starf hjá sér. 

Ýmsar vaktir eru í boði. 
Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára þar sem um ræðir kvöldvaktir og næturvaktir.
Einnig er gott að vera á bíl, en ekki nauðsyn.

Starfið felst í því að elda og smyrja bátana, almenn þrif og almenna afgreiðslu.

Ef þú vilt slást í hópinn hjá okkur þá er um að gera að senda ferilskrá með mynd á emailið : jobbi24@gmail.com, eða bara mæta á staðinn og sækja um. 

Tekið við umsóknum á

ingunnolafs6@gmail.comNánar >>

Sölumaður

Sölumaður

Slippfélagið er rótgróið fyrirtæki sem er í stöðugum vexti. Við erum að leita að sölumanni í framtíðarstarf í verslun okkar sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu.

Starfssvið:

 • Sölumennska og afgreiðsla í verslun
 • Vöruframsetning og áfylling

Hæfniskröfur:

 • Reynsla af sölustörfum æskileg
 • Þekking á málningu
 • Tölvukunnátta
 • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
 • Góð samskiptahæfni
 • Frumkvæði
 • Skilyrði er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku

Umsóknarfrestur

30. nóvember

Tekið við umsóknum á

throstur@slippfelagid.isNánar >>

Verslunarstjóri / Afgreiðsla

Verslunarstjóri / Afgreiðsla

Reynir bakari er rótgróið bakarí og kaffihús sem rekið er á tveimur stöðum í Kópavogi. Líflegur vinnustaður þar sem verkefnin eru fjölbreytt, aðallega þó afgreiðsla og þjónusta viðskipta, áfyllingar og tiltekt og umsjón með kaffihúsi og verslun.
Óskum sem allra fyrst eftir hörkuduglegum, heilsuhraustum og íslenskumælandi verslunarstjóra til liðs við okkur sem og aðila á afgreiðsluvakt eftir hádegi.
Möguleiki á helgarvinnu að auki. 

 

Tekið við umsóknum á

reynirbakari@islandia.isNánar >>

Café Babalú

Café Babalú

Café Babalú óskar eftir starfsfólki. Reynsla af starfi og/eða starfsmannastjórnun á kaffihúsi eða veitingahúsi ákjósanleg. Við erum að leita af duglegum og vel skipulögðum einstaklingum sem vinna vel undir álagi. Góð laun í boði.

Sendið umsóknir til cafebabalu@hotmail.com

Cafe Babalu is looking for permanent employees to join our team. Experience in cafe/restaurant work, and/or management a plus. We are looking for people who are quick, efficient, organized, and calm under pressure.  Competitive salary offered.

PLease send CV to cafebabalu@hotmail.com

 

Umsóknarfrestur

30. nóvember

Tekið við umsóknum á

cafebabalu@hotmail.comNánar >>

Doktorsnemi í sálfræði við sálfræðisvið HR

Doktorsnemi í sálfræði við sálfræðisvið HR

Staða doktorsnema í sálfræði við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík, við verkefnið "Aðstoð við ákvarðanatöku um meðferðarleið við staðbundnu blöðruhálskirtilskrabbameini", er laus til umsóknar.

Meðferðarleiðir við staðbundnu blöðruhálskirtilskrabbameini hafa mismunandi aukaverkanir. Engin ein meðferð er talin best og getur val á meðferð því valdið karlmönnum streitu og vanlíðan og leitt til ákvörðunar sem ekki er nægjanlega ígrunduð. Markmið rannsóknarinnar er að þróa og prófa gagnvirkt ákvörðunartæki sem veitir upplýsingar og aðstoð við þessa erfiðu ákvörðun sem karlmenn standa frammi fyrir eftir að hafa greinst með staðbundið blöðruhálskirtilskrabbamein. Samkvæmt aðaltilgátu rannsóknarinnar þá munu þátttakendur í meðferðarhópi (í samanburði við viðmiðunarhóp) eiga auðveldara með að taka ákvörðun um meðferðarleið, vera sáttari við þá ákvörðun sem þeir tóku og upplifa minni streitu og kvíða og minna þunglyndi.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

1. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Víkurverk óskar eftir duglegum starfsmönnum

 

 1. Um er að ræða fullt starf í varahlutapöntun, tímabókunum og afgreiðslu þar sem unnið er frá kl 08:00 - 18:00, alla virka daga
 2. Bifvélavirki óskast til að sjá um almennar viðgerðir á bifreiðum,húsbílum og ferðavögnum.
 3. Einnig vantar laghentann mann á verkstæði Víkurverks í standsetningu og viðgerðir á ferðavögnum ásamt öðrum tilkallandi störfum á verkstæði okkar. Helst að vera með  rafkunnáttu  eða þúsundþjalasmiður .  Mögleiki á sveigjanleika og mikla vinnu.
 4. Góð íslenska- og enskukunnátta æskileg.

 

 

  

Tekið við umsóknum á

vikurverk@vikurverk.isNánar >>

Hotel manager

Hotel manager

Finna Hotel is a small hotel located in the village of Holmavik.

 

Must be ready to do all chores necessary, Employ staff, order supplies, manage bookings and general management.  Applicant must be fit, motivated and have a customer friendly personality.

 

Applications sent to : jobs@finnahotel.is

Tekið við umsóknum á

jobs@finnahotel.isNánar >>

Speech synthesis specialist

Speech synthesis specialist

Applications are invited for a research position in text to speech systems at the Language and Voice Laboratory (lvl.ru.is) at Reykjavik University's School of Science and Engineering. The position is sponsored by the Icelandic Language Technology fund grant "Environment for building text-to-speech synthesis for Icelandic." The main aim of the work will be to set up and advance research on speech synthesis back-end architectures for parametric speech synthesis. The successful candidate will work closely with the other members of the lab who focus on the language specific problems such as text normalization, phonemic analysis and phrasing. Even though the main objective of the work will be on Icelandic, working with other languages will be welcome. The successful candidate will contribute to the academic output of the lab as well as the publication of an open TTS environment for Icelandic.

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Tígrisdýr óskast!

Tígrisdýr óskast!

Viltu vinna í hressu og lifandi umhverfi?
Við erum að leita að hressum dugnaðarforkum til að vinna í verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.

Þú þarft ekki að kunna dönsku þó að við séum dönsk hönnunarkeðja, en við viljum að þú gleðjir viðskiptavinina, komir stundum á óvart, sért snyrtileg/ur, glaðleg/ur og með ríka þjónustu­lund.

Í boði er fullt starf og hlutastörf. Reynsla af afgreiðslustörfum er alltaf kostur og best að að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasömum er bent á að senda inn umsókn og ferilskrá á netfangið atvinna.is@flyingtiger.com

Tekið við umsóknum á

atvinna.is@flyingtiger.comNánar >>

Aðstoð í eldhúsi og matreiðslunemar

Aðstoð í eldhúsi og matreiðslunemar

Við á Mat og drykk sérhæfum okkur í klassískri íslenskri matargerð með nútímalegu ívafi. Við leggjum mikið uppúr því að leita uppi gamlar íslenskar uppskriftir í bókum og handritum sem við notum á nýstárlegan hátt. Allt á matseðlinum okkar er búið til á staðnum úr fyrsta flokks hráefni.

Starfsfólk í eldhús óskast

Við leitum eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum með reynslu til að koma til liðs við okkur. Um fullt starf er að ræða.

Matreiðslunemar óskast

Við leitum að nemum með metnað fyrir hönd íslenskrar matargerðar. Vinnan er mjög krefjandi og þarf viðkomandi að vera tilbúinn að gefa sig allann í námið.

Umsóknir ásamt ferilskrá og mynd sendist á info@maturogdrykkur.is

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

info@maturogdrykkur.isNánar >>
Atvinnuvaktin