Ajtel Iceland óskar eftir að ráða gæðastjóra

Ajtel Iceland óskar eftir að ráða gæðastjóra

Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 6. ágúst næstkomandi.

Umsækjendur skulu hafa góða reynslu/þekkingu á sviði gæðamála. Menntun á sviði gæðamála er æskileg. Nauðsynlegt er að umsækjandi geti starfað sjálfstætt og hafi frumkvæði, ásamt því að vinna skipulega að þeim verkefnum sem stafið felur í sér.

Ajtel Iceland er niðursuðuverksmiðja staðsett á Höfn. Ein helsta framleiðsluvara fyrirtækisins er niðursoðin þorsklifur.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Áki Bjarnason, s. 859-9582, email: jonaki@ajtel.is

Umsóknarfrestur

6. júlí

Tekið við umsóknum á

jonaki@ajtel.isNánar >>

rafvirki / Electrician

Rafmagnsverkstæði Andrésar, Eskifirði leitar að rafvirkja í fjölbreytt og skemmtilegt starf.  Um er að ræða áhugavert starf rafvirkja í tengslum við sjávarútveg og verksmiðju. Gerð er krafa um...
Atvinnuvaktin