Starfsmaður í Miðasölu

Starfsmaður í Miðasölu

Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf óskar eftir að ráða starfsfólk í miðasölu.

Starfssvið

  • Sala á miðum í báta
  • Bókanir
  • Upplýsingagjöf
  • Símavarsla

Hæfniskröfur

  • Góð þjónustulund
  • Vinna vel undir álagi
  • Góð enskukunnátta

Tímabil: Lok ágúst - október

Húsnæði á staðnum

áhugasamir sendi ferilskrá eða spurningar á:

agust@jokulsarlon.is

Umsóknarfrestur

15. ágúst

Tekið við umsóknum á

agust@jokulsarlon.isNánar >>

Almenn þjónustustörf

Við Voginn Djúpavogi leytar að fjölhæfum einistakling/um til vinnu frá og með 1. September 2018. Viðkomandi þarf að hafa einstaka þjónustulund, vera stundvís, skipulagður, brosmildur, hafa frumkvæði...