Yfirmaður tæknideildar Stykkishólmsbæjar

Yfirmaður tæknideildar Stykkishólmsbæjar

Stykkishólmsbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfirmanns tæknideildar Stykkishólmsbæjar sem jafnframt er   byggingar- og skipulagsfulltrúi. Undir tæknideild fellur rekstur áhaldahúss, rekstur fasteigna Stykkishólmsbæjar og mannvirkja Stykkishólmshafnar. Um er að ræða mjög spennandi starf í áhugaverðu samfélagi. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa starfið á traustum grunni..  Byggingarfulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Ráðið verður í starfið frá og með 1.september n.k. eða eftir nánara samkomulagi Um er að ræða 100% starf og er umsóknarfrestur til og með 31. júlí nk.

Samkvæmt auglýsingunni er starfssvið byggingarfulltrúa eftirfarandi:

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. júlí

Tekið við umsóknum á

sturla@stykkisholmur.isNánar >>
Atvinnuvaktin