Sjúkraliði óskast á Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi

Dvalarheimili aldraðra á Stykkishólmi óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa við aðhlynningu. Unnið er á morgun og kvöldvöktum og aðra hvora helgi. Starfshlutfall er 80%

Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu Stykkishólmsbæjar – www. stykkisholmur.is og á skrifstofu Stykkishólmsbæjar. Umsóknum má skila undirritaðri á Dvalarheimili aldraðra, Skólastíg 14, 340 Stykkishólmur eða á netfangið krishan@stykkisholmur.is Umsóknarfrestur til 30. september nk.

Allar nánari upplýsingar á staðnum eða í síma: 433-8165 alla virka daga.

Kristín Hannesdóttir

Forstöðumaður Dvalarheimilis aldraðra

Stykkishólmi

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

krishan@stykkisholmur.isNánar >>

Pizzabakari - Pizza baker

Veitingahúsið La Colina Borgarnesi óskar eftir pizzabakara í framtíðarstarf. Tveir vanir pizzubakarar (eldofn) óskast á veitingahúsið La Colina ehf. í Borgarnesi.  Um vaktavinnu er að ræða (sa...
Atvinnuvaktin