Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Afgreiðsla og eldhús

 • Við leitum að einstaklingum í 40-50% starf.
 • Umsækjandi þarf að vera 18 ára til 28 ára.
 • Góð íslenskunnátta.
 • Vinnutími er frá 17:00 til 22:00 á Laugaveg 103.
 • Vinnutími er frá 17:00 til 21:00 á Laugaveg 103.
 •  

 

Umsóknarfrestur

20. desember

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

Óskum eftir starfsfólki í Keflavík

Óskum eftir starfsfólki í Keflavík

Pósturinn leitar eftir starfsfólki til að sinna ýmsum störfum á Suðurnesjum. Við erum að leita eftir kraftmiklu og ábyrgðarfullu fólki til framtíðarstarfa. 

Bréfberi

Um er að ræða dreifingu á pósti í Keflavík. Hressandi útivera og við leitum eftir einstaklingi í fullt starf.

Bílstjórar

Um er að ræða útkeyrslu á sendingum á Suðurnesjum, þá einna helst Keflavík, Njarðvík og Grindavík.

Vinnutíminn er sveigjanlegur en á bilinu 07:30 til 15:45, fullt starf alla virka daga.

Starfsmenn í afgreiðslu

Um er að ræða almenna afgreiðslu, frágang sendinga og önnur tilfallandi störf á pósthúsinu.

Vinnutíminn er á bilinu 08:00 til 18:15, þ.e. á fljótandi vöktum. Þetta er fullt starf alla virka daga.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

17. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu

Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu

Garðheimar bjóða uppá störf í skemmtilegu og lifandi umhverfi sem leggur áherslu á grænan lífsstíl. Garðheimar er fjölskyldufyrirtæki þar sem starfa um 60 manns. Við leitum nú að góðum starfsmanni til að slást í hópinn.

Um er að ræða almennt afgreiðslustarf. Vinnutími frá kl 9-17 alla virka daga. Möguleiki á helgarvöktum sé þess óskað. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. 

 

Umsóknarfrestur

22. nóvember

Tekið við umsóknum á

kristinhg@gardheimar.isNánar >>

Skypark trampólíngarður Íslands

Skypark trampólíngarður Íslands

 

 

Afgreiðsla og skrifstofa.

 

  Skypark trampólíngarður Íslands er að leita að duglegu starfsfólki í hlutastarfi við afgreiðslu og fleira. Um er að ræða framtíðarstarf. Skypark trampólíngarðurinn er opin alla daga vikunar, unnið er á vöktum. Óskum eftir umsækjendum sem geta unnið dag- og kvöldvinnu bæði á virkum dögum og um helgar.

 • Umsækjandi þarf að vera 21 ára eða eldri.

Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf strax.

Hæfniskröfur

 • Traustur
 • Viðsýnn
 • Heiðarlegur
 • Reglusamur
 • Hæfur í mannlegum samskiptum
 • Sveigjanlegur í starfi
 • Stundvís
 • Hafa þjónustulund
 • Áhugi á að starfa með börnum
 • Góð íslenskukunnátta

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. maí

Tekið við umsóknum á

skypark@skypark.isNánar >>

Hlutastarf í sérvöruverslun

Hlutastarf í sérvöruverslun

Óskum eftir starfsmanni í sérvöruverslun í Hafnarfirði.

Um er að ræða hlutastarf með meiri vinnu í desember og möguleika á 100% sumarstarfi. Starfshlutfallið er samkomulag. Þetta starf hentar mjög vel með skóla eða fyrir einhvern sem vill aðeins lítla vinnu og getur unnið meira á álagstímum.

Góð laun í boði fyrir góðan starfsmann.

Starfssvið                                                                                            

 • Almenn afgreiðsðla     
 • Áfyllingar og létt þrif
 • Tiltekt á pöntunum fyrir vefverslun

Hæfniskröfur

 • Áreiðanleiki 
 • Heiðarleiki
 • Stundvísi
 • Snyrtimennska                                                                                       

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. nóvember

Tekið við umsóknum á

hlutastarf220@gmail.comNánar >>

Hlöllabátar á Ingólfstorgi

Hlöllabátar á Ingólfstorgi leita eftir jákvæðum, ábyrgum og hraustum einstaklingum í starf hjá sér. 

Ýmsar vaktir eru í boði. 
Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára þar sem um ræðir kvöldvaktir og næturvaktir.
Einnig er gott að vera á bíl, en ekki nauðsyn.

Starfið felst í því að elda og smyrja bátana, almenn þrif og almenna afgreiðslu.

Ef þú vilt slást í hópinn hjá okkur þá er um að gera að senda ferilskrá með mynd á emailið : jobbi24@gmail.com, eða bara mæta á staðinn og sækja um. 

Tekið við umsóknum á

ingunnolafs6@gmail.comNánar >>

Sölumaður

Sölumaður

Slippfélagið er rótgróið fyrirtæki sem er í stöðugum vexti. Við erum að leita að sölumanni í framtíðarstarf í verslun okkar sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu.

Starfssvið:

 • Sölumennska og afgreiðsla í verslun
 • Vöruframsetning og áfylling

Hæfniskröfur:

 • Reynsla af sölustörfum æskileg
 • Þekking á málningu
 • Tölvukunnátta
 • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
 • Góð samskiptahæfni
 • Frumkvæði
 • Skilyrði er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku

Umsóknarfrestur

30. nóvember

Tekið við umsóknum á

throstur@slippfelagid.isNánar >>

Verslunarstjóri / Afgreiðsla

Verslunarstjóri / Afgreiðsla

Reynir bakari er rótgróið bakarí og kaffihús sem rekið er á tveimur stöðum í Kópavogi. Líflegur vinnustaður þar sem verkefnin eru fjölbreytt, aðallega þó afgreiðsla og þjónusta viðskipta, áfyllingar og tiltekt og umsjón með kaffihúsi og verslun.
Óskum sem allra fyrst eftir hörkuduglegum, heilsuhraustum og íslenskumælandi verslunarstjóra til liðs við okkur sem og aðila á afgreiðsluvakt eftir hádegi.
Möguleiki á helgarvinnu að auki. 

 

Tekið við umsóknum á

reynirbakari@islandia.isNánar >>

Café Babalú

Café Babalú

Café Babalú óskar eftir starfsfólki. Reynsla af starfi og/eða starfsmannastjórnun á kaffihúsi eða veitingahúsi ákjósanleg. Við erum að leita af duglegum og vel skipulögðum einstaklingum sem vinna vel undir álagi. Góð laun í boði.

Sendið umsóknir til cafebabalu@hotmail.com

Cafe Babalu is looking for permanent employees to join our team. Experience in cafe/restaurant work, and/or management a plus. We are looking for people who are quick, efficient, organized, and calm under pressure.  Competitive salary offered.

PLease send CV to cafebabalu@hotmail.com

 

Umsóknarfrestur

30. nóvember

Tekið við umsóknum á

cafebabalu@hotmail.comNánar >>

Tígrisdýr óskast!

Tígrisdýr óskast!

Viltu vinna í hressu og lifandi umhverfi?
Við erum að leita að hressum dugnaðarforkum til að vinna í verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.

Þú þarft ekki að kunna dönsku þó að við séum dönsk hönnunarkeðja, en við viljum að þú gleðjir viðskiptavinina, komir stundum á óvart, sért snyrtileg/ur, glaðleg/ur og með ríka þjónustu­lund.

Í boði er fullt starf og hlutastörf. Reynsla af afgreiðslustörfum er alltaf kostur og best að að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasömum er bent á að senda inn umsókn og ferilskrá á netfangið atvinna.is@flyingtiger.com

Tekið við umsóknum á

atvinna.is@flyingtiger.comNánar >>

Messinn

Messinn

Vegna mikilla anna vantar okkur starfsfólk í sal.

Eftirfarandi stöður í boði: -kvöld og helgarvinna -100% (reynsla æskileg) Unnið er á kokkavöktum 2-2-3

Skemmtilegur og flottur veitingastaður í miðborg Reykjavík Áhugasamir hafið samband í netfang fiskur3@gmail.com eða í síma 8667766

Tekið við umsóknum á

fiskur3@gmail.comNánar >>
Atvinnuvaktin