Kvöldvinna - aukavinna

Kvöldvinna - aukavinna

KVÖLD- OG HELGARVINNA 

Aukavinna

Símasala – fjölbreytt verkefni – þjálfun – sveigjanlegur vinnutími

Sölufulltrúar óskast í söluver okkar.

Umsækjandi þarf að vera amk 20 ára, hér starfar skemmtilegt fólk á aldrinum 20-68 ára

Kvöldvinna og/eða helgarvinna.

Lágmark þrjár vaktir á viku. En það má líka taka allar vaktir.

Tækifæri til að ná sér í góðan aukapening.

Góð laun og góðir bónusar í skemmtilegu umhverfi.

Slástu í hópinn, reynsla ekki nauðsynleg.

Hringdu í síma 778-4500 á dagvinnutíma fyrir frekari upplýsingar, en einnig má senda umsókn á netfangið: kvoldvinna@simstodin.is

NB Only fully Icelandic speaking.

Umsóknarfrestur

6. október

Tekið við umsóknum á

kvoldvinna@simstodin.isNánar >>

Símaráðgjafar

Símaráðgjafar

Ertu góður í síma,

símaráðgjafar óskast strax í hlutastarf. 

Við bjóðum:

 • Launatrygging með árangurstengdum þóknunum
 • Sveigjanlegan vinnutíma
 • Skemmtilegan starfsanda

Hentar sérstaklega vel sem aukavinna með námi. 

Menntun og hæfniskröfur: 

 • Brennandi áhugi á sölu/þjónustu er skilyrði
 • Sannfæringarkraftur og hæfni í mannlegum samskiptum er afar góður kostur
 • Almenn tölvufærni
 • Frumkvæði drifkraftur og skipulagshæfni eru kostir sem við kunnum að meta

 

Umsóknarfrestur

25. september

Tekið við umsóknum á

steini@vidskiptatengsl.isNánar >>

Notendastýrð persónuleg aðstoð

Ert þú á aldrinum 30 til 50 ára í leit að fjölbreyttu og skemmtilegu starfi?

Ég er 46 ára gömul hreyfihömluð kona að leita að aðstoðarfólki til að aðstoða mig við ýmsar athafnir daglegs lífs.

Ég bý á höfuðborgarsvæðinu og er í námi.

Ég þarfnast aðstoðar við ýmislegt, aðallega innkaup og útréttingar, þrif og annað er lýtur að heimilishaldi og ýmislegt sem á sér stað í mínu daglega lífi.

Hæfniskröfur eru þær að umsækjandi sé stundvís, jákvæð/ur, ábyggileg/ur og geti verið sveigjanleg/ur.

Skilyrði er að viðkomandi hafi ökuréttindi.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Um er að ræða allt að 50% starf og er vinnutíminn samkomulagsatriði.

Laun eru samkvæmt launatöxtum Reykjavíkurborgar vegna heimaþjónustu, liðveislu og sérstakrar liðveislu og eru greidd sem verktakalaun.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

1. októberNánar >>

Uppvaskari/Diswasher

Uppvaskari/Diswasher

Við á Messanum óskum eftir því að ráða til okkar uppvaskara í fullt starf eða hlutastarf. unnið á 2-2-3 vöktum og er góðum launum heitið fyrir réttan aðila.

 

Messinn is looking for a dishwasher for full time or part time job. 2-2-3 shifts and good selleries for the right person

 

áhugasamir (if interested) fiskur2@gmail.com or 692-2578 Snorri

Umsóknarfrestur

31. október

Tekið við umsóknum á

fiskur2@gmail.comNánar >>

Átt þú heima í Austurkórsliðinu ? Ertu alls konar ?

Átt þú heima í Austurkórsliðinu ? Ertu alls konar ?

Okkur finnst fjársjóður liggja í fjölbreytileikanum og í Austurkór er starfsfólk með alls konar menntun, reynslu og áhugasvið.

Nú þurfum við fleiri liðsmenn í okkar faglega, metnaðarfulla og samheldna starfsmannahóp. Hinar ýmsu kennara- og stjórnunarstöður eru í boði: deildarstjórastaða, aðstoðarleikskólastjóra, leikskólasérkennarastaða, leikskólakennarastöður. 

Einnig óskum við eftir starfskröftum þroskaþjálfa og/eða iðjuþjálfa.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð.  Gildi skólans eru: Samvinna, Lýðræði, Atorka og einkunnarorð skólans eru: „Austurkór...þar sem ævintýrin gerast“

 

 

 

Umsóknarfrestur

25. september

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

 Afgreiðsla og eldhús

 • Við leitum að einstaklingum í 50% starf.
 • Umsækjandi þarf að vera 18 ára til 28 ára.
 • Góð íslenskunnátta.
 • Vinnutími er frá 17:00 til 22:00 í Laugaveg 103.

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

// Starfsfólk óskast á veitingastað //

// Starfsfólk óskast á veitingastað //

Við á Wok on erum að leita af hressum, skemmtilegum og duglegum einstaklingum til þess að bæta við teymið okkar.

Vaktstjóri í sal

Við óskum eftir starfkrafti sem hefur reynslu af stjórnunarstörfum. Þarf að vera drifinn og skynsamur. Ábyrgð fylgir starfinu og breytilegur vinnutími. Menntun er ekki skilyrði en reynsla í svipuðum störfum er nauðsynleg.

- Fullt starf

 Starfsmaður í sal

Við óskum eftir einstaklingum í til að vinna með okkur í afgreiðslu og fleiri þáttum sem snúa að veitingastaðnum. Reynsla og menntun er ekki skilyrði en það er nauðsynlegt að vera glaðlyndur með góðan starfsanda. Starfið er fjölbreytilegt og skemmtilegt. Vinnutímar geta verið sveigjanlegir eða fastir. 

- Fullt starf og hlutastarf

Nánar >>

Umsóknarfrestur

27. september

Tekið við umsóknum á

wokon@wokon.isNánar >>

Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Kaffi Klassik í Kringlunni óskar eftir að ráða þjónustulundaða og samviskusama einstaklinga í vinnu. 

2-2-3 vaktir

 • ca. 70-80% vinna
 • Vinnutími ca. frá 11-19
 • Í starfinu felst almenn afgreiðsla og önnur tilfallandi verkefni.

Fullt starf

 • 100% vinna
 • Vinnutími 11-19 (eða samkomulag) alla virka daga
 • Í starfinu felst almenn afgreiðsla og önnur tilfallandi verkefni.

Hlutastarf á virkum dögum

 • Vinnutími samkomulag, getur verið hálfan daginn eða einhverja daga í vikunni.
 • Í starfinu felst almenn afgreiðsla og önnur tilfallandi verkefni.

Allar umsóknir sendast á kaffiklassik@kaffiklassik.is

Kaffi Klassik in Kringlan shopping centre wishes to hire friendly people for fulltime job and parttime job.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

17. október

Tekið við umsóknum á

kaffiklassik@kaffiklassik.isNánar >>

Finnst þér gaman að elda??

Finnst þér gaman að elda??

Grillhúsið á Sprengisandi óskar eftir aðstoð í eldhúsi. Við leitum að mannskeskju sem hefur gaman af því að elda og aðstoða í eldhúsi. Við erum bæði að leita eftir manneskju í 100% starf og einnig í aukavinnu.

Hæfniskröfur

 • Jákvæð/ ur
 • getur unnið undir álagi
 • skipulagður/ skipulögð
 • hefur gaman af því að vinna í eldhúsi
 • metnaðargjarn/ metnaðargjörn

Ef þú hefur áhuga sendu mér línu á eva@grillhusid.is

 

Tekið við umsóknum á

eva@grillhusid.isNánar >>

Tígrisdýr óskast!

Tígrisdýr óskast!

Viltu vinna í hressu og lifandi umhverfi?
Við erum að leita að hressum dugnaðarforkum til að vinna í verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.

Þú þarft ekki að kunna dönsku þó að við séum dönsk hönnunarkeðja, en við viljum að þú gleðjir viðskiptavinina, komir stundum á óvart, sért snyrtileg/ur, glaðleg/ur og með ríka þjónustu­lund.

Í boði er fullt starf og hlutastörf. Reynsla af afgreiðslustörfum er alltaf kostur og best að að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasömum er bent á að senda inn umsókn og ferilskrá á netfangið atvinna.is@flyingtiger.com

Tekið við umsóknum á

atvinna.is@flyingtiger.comNánar >>

Messinn leitar að eldhús starfsmönnum

Messinn leitar að eldhús starfsmönnum

Messinn Seafood restaurant leitar að starfsfólki í eldhús, erum að opna nýjan stað og okkur vantar duglegt og gott starfsfólk.

stöður í boði:

- Yfirkokkur (mentun og reynnsla skilyrði, 100% vinnuhlutfall)

- Aðstoðar kokkur (mentun ekki krafa en reynsla skilyrði, 100% eða hlutastarf)

- Uppvaskari (reynsla kostur, 100% eða hlutastarf)

Skemmtilegur vinnustaður á vinsælum veitingastað í hjarta borgarinnar, möguleiki fyrir fólk sem vill takast á við spennandi verkefni og geta þróast í starfi.

Áhugasamir sendið umsókn með ferilskrá á netfangið: fiskur2@gmail.com eða hringið í síma 692-2578 Snorri

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

fiskur2@gmail.comNánar >>

Messinn

Messinn

Vegna mikilla anna vantar okkur starfsfólk í sal.

Eftirfarandi stöður í boði: -kvöld og helgarvinna -100% (reynsla æskileg) Unnið er á kokkavöktum 2-2-3

Skemmtilegur og flottur veitingastaður í miðborg Reykjavík Áhugasamir hafið samband í netfang fiskur3@gmail.com eða í síma 8667766

Tekið við umsóknum á

fiskur3@gmail.comNánar >>
Atvinnuvaktin