Sölufulltrúi - dagvinna

Sölufulltrúi - dagvinna

S0LUFULLTRÚI - DAGVINNA

Símasala – fjölbreytt verkefni – þjálfun – sveigjanlegur vinnutími

Sölufulltrúar óskast í söluver okkar. 

Umsækjandi þarf að vera amk 20 ára, hér starfar skemmtilegt fólk á aldrinum 20-68 ára 

Góð laun og góðir bónusar í skemmtilegu umhverfi. 

Slástu í hópinn, reynsla ekki nauðsynleg. 

Hringdu í síma 776-7400 Linda eða í síma 778-4500 Hákon á dagvinnutíma fyrir frekari upplýsingar, en einnig má senda umsókn á netfangið: vinna@simstodin.is

NB Only fully Icelandic speaking

Umsóknarfrestur

31. ágúst

Tekið við umsóknum á

vinna@simstodin.isNánar >>

Starfsmaður í Miðasölu

Starfsmaður í Miðasölu

Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf óskar eftir að ráða starfsfólk í miðasölu.

Starfssvið

  • Sala á miðum í báta
  • Bókanir
  • Upplýsingagjöf
  • Símavarsla

Hæfniskröfur

  • Góð þjónustulund
  • Vinna vel undir álagi
  • Góð enskukunnátta

Tímabil: Lok ágúst - október

Húsnæði á staðnum

áhugasamir sendi ferilskrá eða spurningar á:

agust@jokulsarlon.is

Umsóknarfrestur

15. ágúst

Tekið við umsóknum á

agust@jokulsarlon.isNánar >>

Móttökuritari

Móttökuritari óskastTannlæknastofa í Reykjavík óskar eftirmóttökuritara í 80-90% starf. Starfssvið ersímsvörun, almenn afgreiðsla og ritarastörf.Færni í mannlegum samskiptum, góðíslenskukunnátta í ræ...

Bókari / Sölumaður

Bókari/Sölumaður32 ára iðnfyrirtæki/heildsala óskar eftir bókara, sem sér einnig um símvörslu.Vinnutími 8:30-16:30, þrjá daga vikunnar,10:00-18:00, tvo daga vikunnar (samkomulagsatriði).Upplýsingar u...