Sölufulltrúar óskast

Öflun ehf. óskar eftir öflugum og metnaðarfullum sölufulltrúum til starfa sem fyrst. Starfið fellst í úthringingum og sölu til fyrirtækja og einstaklinga fyrir félagasamtök og fyrirtæki. Vinnutími er frá kl. 9:00-16:00.

Starfsmenn okkar eru á breiðu aldursbili og hvetjum við því bæði yngri sem eldri einstaklinga til að sækja um.

Í boði eru mjög góðir tekjumöguleikar, fjölbreytt verkefni og vinnuaðstaða eins og hún gerist best.

Hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að vera jákvæðir, góðir í mannlegum samskiptum, vandvirkir og búa yfir mjög góðri íslenskukunnáttu. Reynsla af sölumennsku er kostur en ekki nauðsynleg.

Umsóknir með ferilskrá skal senda á oflun@oflun.is

Umsóknarfrestur

25. ágúst

Tekið við umsóknum á

oflun@oflun.isNánar >>

Bókari óskast

Northern Destinations ehf sem á og rekur ferðaþjónustufyrirtækin Ísafold travel, Bílaleiguna Ísak og Volcano Huts gistiþjónustu og veitingasölu leitar að reyndum bókara í fullt starf. 

Við leitum að aðila með eftirfarandi reynslu og þekkingu:

 -Með góða bókhaldsþekkingu og reynslu af bókhaldsstörfum

- Getur undirbúið mánaðarleg uppgjör í samstarfi við stjórnendur og ráðgjafa

- Þarf að geta unnið sjálfstætt

- Hefur góða samskiptahæfileika og getur miðlað upplýsingum um bókhald og fjármál

- Reynslu af sjóðstreymisáætlunum

- Hefur frumkvæði af því að þróa starfið í samstarfi við stjórnendur og ráðgjafa

Northern Destionations ehf leitar eftir starfsmanni sem getur komið að því að þróa vinnulag og verið stjórnendum innan handar með ákvarðanatöku. Fyrirtækið er fjölþjóðlegur vinnustaður þar sem samskipti fara fram til jafns á íslensku og ensku.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

28. júlí

Tekið við umsóknum á

job@isafoldtravel.isNánar >>

Bókari

Bókari

Bókari óskast í fullt starf, þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Góð færni í Excel og góð kunnátta á DK bókhaldskerfið eru kostur en ekki skilyrði.

 

Umsóknarfrestur er til og með 31. júní.

Ferilskrá sendist á jobs@acehandling.org

Tekið við umsóknum á

jobs@acehandling.orgNánar >>

Bókari/Launafulltrúi

Starfsmaður óskast í almenn bókhaldsstörf og launaútreikninga. Okkur vantar starfsmann sem getur sinnt almennum bókhalds- og launaútreikningum fyrir viðskiptavini okkar.  Starfið felst í færslu...
Atvinnuvaktin