Sölumaður í Rafha

Sölumaður í Rafha

Okkur bráðvantar metnaðarfullan sölumann, til að sinna sölu á heimilistækjum, þjónusta viðskiptavini og hafa umsjón með sýningarsal.

Við ætlumst til að þú:
Hafir brennandi áhuga á sölumennsku og sért sannfærandi.
Hafir ótakmarkaða þjónustulund og góða samskiptahæfileika.
Hafir frumkvæði og sért virkur og drífandi starfskraftur.
Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
Hafir góða tölvu- og tungumálakunnáttu.
Sért stundvís, áreiðanlegur og reglusamur.

Við bjóðum uppá:
Góð laun og árangurstengdar bónusgreiðslur.
Þægilegt hvetjandi vinnuumhverfi og góður vinnuandi.
Þjálfun og starfsþróun í boði.

Umsókn og ferilskrá óskast sendar á egill@rafha.is.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur

16. mars

Tekið við umsóknum á

egill@rafha.isNánar >>

Framkvæmdastjóri - Allianz

Allianz Ísland hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir félagið. Allianz opnaði skrifstofu á Íslandi í desember 1994 og býður Íslendingum persónutryggingar, þ.e. líf- og lífeyristryggingar, sl...

Framkvæmdastjóri - Lyfjaver

 Lyfjaver óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra og bera ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins. Leitað er að öflugum stjórnanda sem hefur reynslu af lyfjamarkaði, þekkingu á mannauð...

Rafvirki óskast

Óskum eftir að ráða rafvirkja eða mannvanan raflagnavinnu til starfa á starfstöð Tengils ehf. í Reykjavík.Tengill ehf. er öflugt rafverktakafyrirtæki?með starfstöðvar í Reykjavík, Akureyri, Sauðárkró...
Atvinnuvaktin