Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Afgreiðsla og eldhús

  • Við leitum að einstaklingum í 40-50% starf.
  • Umsækjandi þarf að vera 18 ára til 28 ára.
  • Góð íslenskunnátta.
  • Vinnutími er frá 17:00 til 22:00 á Laugaveg 103.
  • Vinnutími er frá 17:00 til 21:00 á Laugaveg 103.
  •  

 

Umsóknarfrestur

20. desember

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

Eskja hf. - Verkstjóri

Eskja hf. - Verkstjóri

Eskja hf. óskar eftir að ráða verkstjóra til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum í nýju uppsjávarfrystihúsi félagsins á Eskifirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

Starfið felur meðal annars í sér daglega stjórnun og skipulagninu á vinnu starfsfólks. Umsjón með gæðastarfi og að unnið sé samkvæmt verklags- og öryggisreglum. Hluta árs er unnið á 12 tíma vöktum sem skiptast bæði í dag- og næturvaktir.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og/eða reynsla í sjávarútvegi er kostur. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af verkstjórn og starfsmannahaldi.

Aðrar kröfur sem gerðar eru til umsækjenda:

  • Hæfni til að eiga uppbyggileg samskipti við bæði einstaklinga og starfsmannahóp

Nánar >>

Umsóknarfrestur

10. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Starfsmaður óskast á rafhjól í Hveragerði

Starfsmaður óskast á rafhjól í Hveragerði

Starfsmaður á rafhjól óskast sem fyrst, viðkomandi mun koma sendingum til skila til viðskiptavina á rafhjóli.

Rafhjólin eru þægileg, umhverfisvæn og skemmtileg leið fyrir starfsfólk að koma sendingum til skila.

Pósturinn leitar að röskum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingi í fullt starf sem hjólapóst.

Dreifing fer fram í Hveragerði og æskilegt er að viðkomandi sé með bílpróf.

Umsóknarfrestur er opinn þar sem mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Pósturinn er með Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veitir Elín Höskuldsdóttir í síma 482 3099 eða í netfangi elinh@postur.is.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

5. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Officer - Services, Capital, Persons and Programmes Division

Officer - Services, Capital, Persons and Programmes Division

The successful applicant will assist representatives of the EEA EFTA States in the fulfilment of their commitments under the EEA Agreement in the area of transport. This entails the monitoring of EU developments within the specific policy areas and case handling related to new EEA-relevant EU legislation to be incorporated into the EEA Agreement. The person selected for the post must be willing to take on the responsibility of other policy areas as needed.

Specifically s/he will coordinate and provide support services to:
• Experts and working groups with representatives of the EFTA Member States in the above-mentioned area;
• Delegations of the EFTA States related to their participation in the relevant European Commission committees and expert groups.

S/he will work in close liaison with the relevant EFTA national administrations, the European Commission services and the EFTA EU missions.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

17. desember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Bílstjóri

Þýska sendiráðið óskar eftir bílstjóra Bílstjóri með ökureynslu, tölvu- og handverkskunnáttu óskast í Þýska sendiráðið frá febrúar 2018. Góð íslensku- og enskukunnátta æskileg (þýskukunnátta auka pl...
Atvinnuvaktin