Húsgagnasmiður / Smiður á verkstæði.

Húsgagnasmiður / Smiður á verkstæði.

 

Húsgagnasmiður óskast á trésmíðaverkstæði.

Trésmiðjan Jari er lítið trésmíðafyrirtæki sem hefur verið starfrækt í 27 ár.

Vinnuandinn er góður og verkefnastaðan góð.

Starfið felur í sér fjölbreytta smíði á verkstæði ásamt tilfallandi verkum.

Hæfnikröfur:

 • Reynsla af innréttingasmíði.
 • Íslenskukunnátta.

Umsóknarfrestur

31. maí

Tekið við umsóknum á

tjari@simnet.isNánar >>

Vef- og samfélagsmiðlagúrú

Vef- og samfélagsmiðlagúrú

Háskólinn í Reykjavík leitar að dugmiklum og drífandi einstaklingi í starf verkefnistjóra fyrir vefsíðu HR og samfélagsmiðla. Verkefnisstjóri vinnur náið með vefstjóra, starfsmönnum markaðs- og samskiptasviðs, öðrum stoðsviðum og akademískum deildum háskólans, að gerð og miðlun efnis á vefsíðu Háskólans í Reykjavík og á samfélagsmiðlum. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á vefmálum og samfélagsmiðlum og metnað til að læra nýja hluti.

STARFSSVIÐ:

Fjölbreytt vinna við vefsíðu HR og samfélagsmiðla, m.a.:

 • Uppfærsla og innsetning efnis á vef HR
 • Gerð samfélagsmiðlastefnu
 • Prófanir og mælingar á vef HR
 • Vinna við efnismiðlun, auglýsingar og mælingar á samfélagsmiðlum HR
 • Samskipti við deildir og svið vegna vefmála
 • Þátttaka í ytri og innri markaðssetningu HR

Nánar >>

Umsóknarfrestur

10. maí

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Starfsmaður í Verslun/Lager

Við óskum eftir starfsmanni í verslun á höfuðborgarsvæðinu. Einnig að geta grípið inn í lagerstarf.

Fyrirtækið er á höfuðborgarsvæðinu og sérhæfir sig í allskonar vörum tengdum sjávarútvegi, verktökum ofl.

Hæfniskröfur:

 • Samviskusamur og jákvæður.
 • Kostur að hafa einhverjar reynslu af afgreiðslu eða bílstjórastarfi.
 • jákvæður að læra nýja hluti

Umsóknarfrestur

8. maí

Tekið við umsóknum á

atvinna83@gmail.comNánar >>

Starfsmaður í verslun tengdum vélum

Rótgróin verslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfsmanni í framtíðarstarf.

Starfið felur í sér almenna afgreiðslu og sölu á vörum tengdum sjávarútvegi, jarðverktökum, bændum ofl.

Fyrirtækið er með mikið úrval af vörum tengdum þeim iðnaði.

Hæfniskröfur

• Vélstjóra eða sambærilega menntum (Ekki skilyrði en mikill kostur)
• Reynslu eða þekkingu á vélabúnaði (Ekki skilyrði en mikill kostur
• Lágmarks tölvukunnátta.

 

Umsóknarfrestur

2. maí

Tekið við umsóknum á

atvinna83@gmail.comNánar >>

BAR 7

BAR 7

Bar 7 Leitar að barþjónum til starfa í aukavinnu

Unnið er á vöktum og er vinnutími frá 16-23 eða 14-23. Alla virka daga eða Önnurhver helgi.

 • Reynsla á bar ekki skilyrði en kostur
 • Aldurstakmark 20 ára
 • Verður að geta byrjað strax

 Frekari upplýsingar og umsóknir berist á bar11letsrock@gmail.com

 

Bar 7 is looking for bartenders part time

Shifts from either 16-23 or 14-23, Every day orEvery other weekend.

 • Bartending experience not required
 • Age limit 20 years.
 • Must be able to start right away

 For application or more information, please send to bar11letsrock@gmail.com

Umsóknarfrestur

30. apríl

Tekið við umsóknum á

bar11letsrock@gmail.comNánar >>

Starf í iðgjaldadeild

LSR óskar eftir að ráða til starfa talnaglöggan aðila til að sinna starfi í iðgjaldadeild. Markmið starfsins: Að iðgjaldaskil séu rétt. Eftirlit með að réttum iðgjöldum sé skilað. Að mánaðarl...

Uppsetningar

Framleiðslu- og verslunarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða starfsmann. Starfssvið:Uppsetningar hjá viðskiptavinumHæfniskröfur:Metnaður og vandvirkni í starfiRík þjónustulund og hæfn...
Atvinnuvaktin