Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Hæðarból er þriggja deilda og að jafnaði eru 54 börn í leikskólanum frá 18 mánaða til sex ára. Á yngstu deildinni eru fimmtán tveggja ára börn sem vantar kennara tímabundið.
Hæðarból vinnur efti...