Starfsmenn óskast í félagslega liðveislu í Garðabæ
Garðabær auglýsir eftir jákvæðu og hressu fólki, 18 ára og eldra, til starfa með fötluðum börnum og ungmennum. Vinnutímafjöldi á mánuði er einstaklingsbundinn og vinnutími er oftast seinnipart dag...