Aðstoð óskast um helgar/Assistance is needed - only weekends

(English below)

Starfið, sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA, felur í sér að aðstoða mig við ýmsar athafnir daglegs lífs. Er hreyfihamlaður og notast við hjólastól. Ég er búsettur í Reykjavík. Ég er einnig háskólanemi sem er áhugasamur um lífíð og tilveruna.

Hæfniskröfur:

Persónulegur aðstoðarmaður þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum, traustur, ábyrgur í starfi, víðsýnn, jákvæður, heilsuhraustur, reyklaus, sveigjanlegur í starfi, stundvís, léttur í lund og eiga gott með að fara eftir leiðsögn.

 

Annað:

  •  Hlutastarf í vaktavinnu - Unnið er aðra hverja helgi
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
  • Ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi reynslu af því að vinna með fötluðu fólki

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

pa-teymi@simnet.isNánar >>