Mannauðsfulltrúi - tímabundin staða.

Laus er til umsóknar er staða fulltrúa á mannauðssviði. Um er að ræða tímabundna afleysingarstöðu með möguleika á framtíðarráðningu.
Spennandi tækifæri fyrir einstakling með ástríðu fyrir mannauðsmálum. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Starfssvið
- Stuðningur og ráðgjöf við stjórnendur í mannauðsmálum
- Umsjón með almennum ráðningum og ráðningaferlum
- Umsjón með gerð ráðningasamninga og tengdum skjölum
- Umsjón með framþróun og viðhaldi hugbúnaðarkerfa á mannauðssviði
- Skráning gagna, skýrslu og eyðublaðagerð og greiningarvinna
- Gerð atvinnuauglýsinga og starfar sem tengiliður við atvinnumiðla
- Upplýsinagjöf til stjórnenda og starfsmanna varðandi vinnurétt, kjaramál og túlkun kjarasamninga