Sálfræðisvið auglýsir eftir aðstoðarmanni við rannsóknir

Sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík óskar eftir að ráða aðstoðarmann í rannsóknir. Aðstoðarmaðurinn mun vinna með hópi íslenskra og erlendra vísindamanna við rannsóknir á líkamlegri og andlegri vanlíðan hjá krabbameinssjúkum og rannsóknir á meðferðarleiðum sem draga úr vanlíðan. Vinnan felur í sér þátttöku í undirbúningi, framkvæmd og úrvinnslu hluta rannsóknanna í samvinnu við leiðbeinendur og doktorsnemendur.

Meðal krabbameinssjúkra er vanlíðan (svo sem þreyta, þunglyndi og svefntruflanir) algeng og lýjandi vandamál sem m.a. er tilkomið vegna truflunar í lífsklukkumynstri. Krabbamein og/eða krabbameinsmeðferð geta komið óreiðu á lífsklukkuna sem felur í sér breytingar á hormónaseyti og líkamshita en einnig breytingar á svefn- og vökumynstri. Þessar breytingar geta aukið hættu á svefnleysi, hjartaáföllum, truflun í ónæmiskerfi, bólgum, þunglyndi, sykursýki og offitu. Þær fáu aðferðir sem hafa verið reyndar til að vinna bug á vanlíðan, eins og krabbameinstengdri þreytu og þunglyndi, hafa ekki lagt áherslu á að stilla lífsklukkuna en nýlegar rannsóknir benda til að meðferð með ljósi beri árangur. Á þessu ári hlaut rannsóknarteymi við sálfræðideild HR öndvegisstyrk frá RANNIS til að kanna áhrif ljósameðferðar á lífsklukkumynstur og sálfræðilega þætti hjá konum sem eru í meðferð við brjóstakrabbameini. Þessi rannsókn á áhrifum ljósameðferðar er ein af þeim fyrstu í heiminum sem gerð er meðal kvenna með brjóstakrabbamein og því einstakt tækifæri fyrir áhugasama á þessu sviði.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

19. nóvember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Verkefnastjóri í Opna háskólanum

Verkefnastjóri í Opna háskólanum

Opni háskólinn í HR leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf verkefnastjóra. Verkefnastjóri ber ábyrgð á þróun, framkvæmd, sölu og eftirfylgni námskeiða Opna háskólans í HR. Verkefnastjóri heyrir undir forstöðumann Opna háskólans í HR og vinnur í teymi með öðrum starfsmönnnum einingarinnar.

STARFSSVIÐ:

 • Þarfagreining og þróun námskeiða í samstarfi við akademískar deildir háskólans og íslenskt atvinnulíf
 • Sala og markaðssetning
 • Skipulagning og framkvæmd námskeiða
 • Samskipti við viðskiptavini og kennara
 • Öflun nýrra viðskiptavina
 • Þátttaka í undirbúningi og framkvæmd viðburða á vegum Opna háskólans í HR

HÆFNISKRÖFUR:

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Reynsla úr upplýsingatæknigeiranum er kostur

Nánar >>

Umsóknarfrestur

25. nóvember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Skjalastjóri í 50% stöðu

Skjalastjóri í 50% stöðu

Háskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða skjalastjóra í 50% stöðu. Skjalastjóri leiðir áframhaldandi þróun og umsjón með skjalavörslu háskólans.

Starfssvið

 • Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórnun
 • Umsjón með móttöku erinda og skjölun
 • Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu
 • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
 • Skipulagning og framkvæmd fræðslu um skjalamál
 • Ábyrgð á þróun rafræns skjalastjórnunarkerfis

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólapróf sem nýtist í starfi, m.a. í bókasafns- og upplýsingafræði
 • Þekking og reynsla af skjalastjórnun nauðsynleg
 • Góð almenn tölvukunnátta skilyrði
 • Reynsla af innleiðingu skjalastýringarkerfis kostur

Nánar >>

Umsóknarfrestur

24. nóvember

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Head of Administration and HR Unit

Head of Administration and HR Unit

The Financial Mechanism Office (FMO) is the secretariat of the EEA Grants and Norway Grants, and is affiliated to the European Free Trade Association (EFTA) in Brussels.

We are looking for a highly motivated and qualified candidate take on the post of the Head of Administration and HR Unit in the FMO’s Compliance and Administration Department.

The overall objectives of the Grants are to reduce economic and social disparities in the European Economic Area (EEA) and to strengthen bilateral relations between the Donor States (Iceland, Liechtenstein and Norway) and the 15 Beneficiary States (Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Cyprus, Estonia, Hungary, Greece, Latvia, Lithuania, Poland, Portugal, Malta, Romania, Slovakia and Slovenia).

The FMO offers an international, stimulating and diverse workplace, with a current staff of over 60 employees comprising 18 nationalities. Our values are: professionalism; cooperation; trust, responsibility and respect. More information can be found on our website at:

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

katelijne.kenis@efta.intNánar >>

Monitoring and Evaluation Officer

Monitoring and Evaluation Officer

The Financial Mechanism Office (FMO) is the secretariat of the EEA Grants and Norway Grants, and is affiliated to the European Free Trade Association (EFTA) in Brussels.

We are looking for a highly motivated and qualified candidate to fill a vacancy for a Monitoring and Evaluation Officer in the FMO’s Results and Evaluation Unit within the Programmes Department.

The overall objectives of the Grants are to reduce economic and social disparities in the European Economic Area (EEA) and to strengthen bilateral relations between the Donor States (Iceland, Liechtenstein and Norway) and the 15 Beneficiary States (Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Cyprus, Estonia, Hungary, Greece, Latvia, Lithuania, Poland, Portugal, Malta, Romania, Slovakia and Slovenia).

The FMO offers an international, stimulating and diverse workplace, with a current staff of over 60 employees comprising 18 nationalities. Our values are: professionalism; cooperation; trust, responsibility and respect. More information can be found on our website at:

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

katelijne.kenis@efta.intNánar >>

Gæðastjóri

Orkufjarskipti óska eftir að ráða gæðastjóra. Gæðastjóri hefur umsjón með gæða-, umhverfis-, vinnuverndar- ogupplýsingaöryggismálum ásamt þjálfunarmálum Orkufjarskipta. Gæðastjóri er formaður gæðaráð...

Tæknilegur öryggisstjóri

Við leitum að öflugum einstaklingi með mikla öryggisvitund í samhent UT teymi okkar til að bregðast við aukinni ógn á sviði net- og upplýsingaöryggis Upplýsingatækni gegnir veigamiklu hlut...

FORSTJÓRI RB

RB leitar að metnaðarfullum forstjóra. Horft er til leiðtoga sem hefur drifkraft til framkvæmda, finnur sig í hröðu og síbreytilegu umhverfi og leiðir metnaðarfullt starfsfólk af krafti. Forstjóri st...

Menningarfulltrúi

Viltu vaxa með okkur? Menningarfulltrúi hefur yfirumsjón með menningartengdri starfsemi á vegumsveitarfélagsins. Hann undirbýr, skipuleggur og sér um framkvæmd árlegra fjölskyldudaga, í nánu samstar...

íþrótta- og tómstundafulltrúi

Viltu vaxa með okkur? Íþrótta- og tómstundafulltrúi veitir félagsmiðstöð unglinga forstöðu. Hann er næsti yfirmaður starfsfólks félagsmiðstöðvarinnar og ber ábyrgð á reksturhennar sé í samræmi við f...

Lögreglumenn

Við embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru lausar til umsóknar 6 stöður lögreglumanna með...