Skrifstofuvinna - hlutastarf

Skrifstofuvinna - hlutastarf

Um er að ræða almennt skrifstofustarf á bókhaldsstofu. Þetta er hlutastarf, nokkrir dagar á mánuði. Mismikið eftir mánuðum. Sveigjanlegur vinnutími. Getur aukist með tímanum, en er hugsað sem framtíðarstarf. Góð vinnuaðstaða.

Starfið snýst um að setja/raða pappíra í möppur, að skanna pappíra, skráningar, einfaldar aðgerðir í tölvuvinnslu, svara og senda tölvupósta, taka á móti gögnum frá viðskiptavinum, smá ræstingar o.fl. tilfallandi.

Umsækjandi þarf að vera með góða og almenna tölvukunnáttu, með góða kunnátta í íslensku, stundvís, sveigjanleg(ur), heiðarleg(ur), sjálfstæði í vinnubrögðum og góða samskiptahæfileika.

Umsóknarfrestur

22. janúar

Tekið við umsóknum á

skatt@skatt.isNánar >>

Bókari / Móttökuritari

Bókari / Móttökuritari

Lögmenn Laugardal óska eftir að ráða til starfa bókara/móttökuritara.

Starfið felur í sér færslu bókhalds og umsjón með daglegum rekstri skrifstofu auk annarra starfa. Óskað er eftir aðila með góða þekkingu á bókhaldi, framúrskarandi samskipta- hæfni, ríka þjónustulund og gott vald á íslensku.

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um. Æskilegt er að aðilinn geti hafið störf 1. mars nk. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar og skulu umsóknir berast til sunna@llaw.is

Umsóknarfrestur

20. janúar

Tekið við umsóknum á

sunna@llaw.isNánar >>