Vörustjóri óskast til starfa

Vörustjóri óskast til starfa

Vörustjóri óskast

Rekstrarvörur óska eftir að ráða vörustjóra til starfa. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki.

Starfið felur í sér

 • Umsjón með innkaupum á hreinlætis og rekstrarvörum sem RV flytur inn til sölu
 • Greiningarvinna
 • Skipulagning á lagerhaldi
 • Flutningsmál
 • Samskipti við birgja

Viðkomandi kemur til með að vinna með Microsoft Dynamics Ax og Office 365 umhverfi.

Hæfniskröfur:

 • Reynsla af vörustjórnun
 • Góð tölvufærni
 • Góð enskukunnátta
 • Nákvæmni í vinnubrögðum
 • Hæfni í samskiptum og samningagerð
 • Hreint sakavottorð

Vinnutími  er 8:00-16:00 mánudaga til föstudaga.

Leitað er að áhugasömum, ábyrgum, jákvæðum, sjálfstæðum og þjónustulunduðum aðila sem getur hafið störf fljótlega.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

sigurlaug@rv.isNánar >>

Söluráðgjafi varahluta

Stutt starfslýsing• Ráðgjöf til innri og ytri viðskiptavina varðandi kaup á varahlutum og þjónustu• Móttaka viðskiptavina í sal, síma og á vef• Þátttaka í þjálfun og símenntun Hæfniskröfur• Men...

Þjónustufulltrúi hjá Velti Xpress

Stutt starfslýsing• Móttaka viðskiptavina hjá Velti Xpress• Símsvörun og bókanir í verkstæðismóttöku• Umsjón með samskiptum á netinu og í tölvupósti• Frágangur verkbeiðna og gerð reikninga• Umsjón me...

Móttökuritari Veltis

Stuttstarfslýsing• Móttaka viðskiptavina• Símsvörun og umsjón með samskiptum á netinu og í tölvupósti• Umsjón með móttökurými• Skráning í CRM kerfi og upplýsingatæknikerfi Brimborgar Hæfni...