Forseti lagadeildar

Forseti lagadeildar

Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á að leiða áframhaldandi þróun og uppbyggingu öflugrar lagadeildar HR. Deildarforseti ber ábyrgð á rekstri deildarinnar og leiðir akademískt starf hennar. Deildarforseti heyrir undir sviðsforseta félagsvísindasviðs.

Leitað er að einstaklingi með:

  • Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar.
  • Doktorspróf á sviði lögfræði er æskilegt.
  • Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi.
  • Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum.
  • Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið.
  • Reynslu af alþjóðlegum vettvangi.

Innan lagadeildar er fengist við kennslu og rannsóknir. Boðið er upp á nám í lögfræði á BA, ML- og PhD-stigi. Um 350 nemendur stunda nám við deildina og eru fastir starfsmenn 16 talsins auk fjölda stundakennara. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða (sigridureg@ru.is).

Nánar >>

Umsóknarfrestur

9. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Head of Administration and HR Unit

Head of Administration and HR Unit

The Financial Mechanism Office (FMO) is the secretariat of the EEA Grants and Norway Grants, and is affiliated to the European Free Trade Association (EFTA) in Brussels.

We are looking for a highly motivated and qualified candidate take on the post of the Head of Administration and HR Unit in the FMO’s Compliance and Administration Department.

The overall objectives of the Grants are to reduce economic and social disparities in the European Economic Area (EEA) and to strengthen bilateral relations between the Donor States (Iceland, Liechtenstein and Norway) and the 15 Beneficiary States (Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Cyprus, Estonia, Hungary, Greece, Latvia, Lithuania, Poland, Portugal, Malta, Romania, Slovakia and Slovenia).

The FMO offers an international, stimulating and diverse workplace, with a current staff of over 60 employees comprising 18 nationalities. Our values are: professionalism; cooperation; trust, responsibility and respect. More information can be found on our website at:

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

katelijne.kenis@efta.intNánar >>