Sumarstörf í Garðheimum

Sumarstörf í Garðheimum

 

Garðheimar bjóða uppá störf í skemmtilegu og lifandi umhverfi sem leggur áherslu á grænan lífsstíl. Garðheimar er fjölskyldufyrirtæki þar sem starfa um 60 manns.

Nú leitum við að fólki til að slást í hópinn í sumar og til framtíðar.

Umsóknarfrestur

3. maí

Tekið við umsóknum á

annak@gardheimar.isNánar >>

Grunnskólakennari óskast til starfa í Lækjarbotnum

Waldorfskólinn Lækjarbotnum auglýsir eftirfarandi stöðu:

  • Grunnskólakennari

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám. Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð ber ábyrgð á rekstri og innra starfi skólanna.

Í skólunum eru um 100 börn við leik og störf.

Skólinn er staðsettir 10 km austur af Árbæ í fallegum dal með ævintýralegu umhverfi.

Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu eða menntun í Waldorf uppeldisfræðum. Gerðar eru kröfur um að umsækjandi hafi fullt vald á íslenskri tungu.

Umsóknarfrestur er til 15. maí.

Umsóknir sendist á waldorfskolinn@waldorfskolinn.is  

Nánar >>

Umsóknarfrestur

15. maí

Tekið við umsóknum á

waldorfskolinn@waldorfskolinn.isNánar >>

Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

 Afgreiðsla og eldhús

  • Við leitum að einstaklingum í 100% starf.
  • Umsækjandi þarf að vera á aldrinum 20 til 30 ára.
  • Góð íslenskunnátta.
  • Vinnutími er frá 17:00 til 23:00 aðLaugavegi 103 mánudaga til laugardaga.

Umsóknarfrestur

31. maí

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

Stuðningsfulltrúi - Borgarbyggð

Starfsmaður óskast í afleysingu í Búsetuþjónustu Borgarbyggðar.  Starfið felst í að aðstoða fólk með fötlun, í daglegu lífi, inn á heimilium þess og úti í samfélaginu. Leitað er eftir metnaðarfull...