Forseti lagadeildar

Forseti lagadeildar

Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á að leiða áframhaldandi þróun og uppbyggingu öflugrar lagadeildar HR. Deildarforseti ber ábyrgð á rekstri deildarinnar og leiðir akademískt starf hennar. Deildarforseti heyrir undir sviðsforseta félagsvísindasviðs.

Leitað er að einstaklingi með:

  • Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar.
  • Doktorspróf á sviði lögfræði er æskilegt.
  • Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi.
  • Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum.
  • Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið.
  • Reynslu af alþjóðlegum vettvangi.

Innan lagadeildar er fengist við kennslu og rannsóknir. Boðið er upp á nám í lögfræði á BA, ML- og PhD-stigi. Um 350 nemendur stunda nám við deildina og eru fastir starfsmenn 16 talsins auk fjölda stundakennara. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða (sigridureg@ru.is).

Nánar >>

Umsóknarfrestur

9. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

VÍS - Sérfræðingur í persónutjónum

VÍS leitar að sérfræðingi til starfa í deild lögfræði og persónutjóna. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á nákvæmni í vinnubrögðum og getu til að vinna sjálfstætt. Helstu verkef...