Hlutastarf - Vinna að heiman - Sjálfstætt starfandi verktaki (English below)

Persónulegur Internet álitsgjafi - Ísland 

Um okkur 
Lionbridge hefur verið leiðandi í framleiðslu þjálfunargagna í meira en 20 ár. Við vinnum með fremstu fyrirtækjum heims á sviði nýsköpunar að þróun og endurbótum á gervigreindarvörum þeirra. Hvort sem það er að gera niðurstöður leitarvéla meira viðeigandi, þjálfa stafræna þjónustufulltrúa í að skilja fleiri tungumál og mállýskur. Við vinnum að því að yfirstíga hindranir milli vélræns náms og mannlegs náms um allan heim - og þú getur tekið þátt í því. Lionbridge er með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum og starfstöðvar á Írlandi, Finnlandi, Indlandi og Japan. Við bjóðum sveigjanleg tækifæri og samkeppnishæft verð um allan heim. Fáðu frekari upplýsingar á Lionbridge.com

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. nóvemberNánar >>

BÓKARI MEÐ DYNAMICS NAV BC365 REYNSLU

Hlutastarf 1 til 2 dagar í mánuði. Óska eftir bókara í hlutastarf 1 til 3 daga í mánuði sem stendur, eitthvað meira í sumar. Verður að vera með góða reynslu í DYNAMICS NAV MICROSOFT BUSINESS CENTRAL 365.

Vinsamlegast sendið upplýsingar eða starfsferiliskrá á netfangið HR@FARA.IS

 

Tekið við umsóknum á

hr@fara.isNánar >>

Sérfræðingur

Reykjavíkurborg Umhverfis. og skipulagssvið Umhvemsr og skwpulagssvwð Remawmborgar óskar em sérfræömgw m starfa má byggmgarfthrúanum { Reykavík. Byggmgarmum annast meðal annars umsókmr um byggmganeyn o...

Lögfræðingur / lögmaður

Lögmannastofa á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða lögfræðing eða lögmann.Um er að ræða almenn lögmannsstörf auk verkefna fyrir útlendinga og stéttafélag.Æskilegt er að viðkomandi sé með málflutnin...

Forstöðumaður

Styrktarfélag Klúbbsins Stróks á Selfossi óskar eftir að öflugum forstöðumanni í 80% starfshlutfall frá 1. janúar 2021. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf og spennandi tækifæri fyrir metnaðarful...