Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Afgreiðsla og eldhús

     

 • Við leitum að einstaklingum í 100% starf.
 • Umsækjandi þarf að vera 16 ára til 28 ára.
 • Góð íslenskunnátta.
 • Vaktavinna á Laugaveg 103 Reykjavík og Bæjarhraun 4 Hafnarfirði

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

ÞERNA / HOUSEKEEPING

Downtown Reykjavik Apartments has 35 apartments on Rauðarárstígur 31. We are hiring part-time for the housekeeping team to start work as soon as possible; work hours are Monday-Friday 8 am – 4 pm and some times on the weekends if possible. Competative salary.

MAIN SCOPE OF WORK:  

 • -Cleaning of guest apartments
 • -Changing beds
 • -Cleaning of common areas
 • -Laundry

REQUIREMENTS: 

 • -Keen eye for details
 • -Good organization skills
 • -Basic english language skills required 
 • -Previous housekeeping experience preferred

To apply, please send in your application and CV in english to office@dra.is

 ------------------------------------------------------------------------------------------

Nánar >>

Umsóknarfrestur

5. ágúst

Tekið við umsóknum á

office@dra.isNánar >>

Assistant is needed

Job description:

I seek for a personal assistant who can help me with my daily activities based on the model of independent living.

I am a physically disabled man and a wheelchair user. Located in Reykjavik.

It is not required to have any past working experience with people with disabilities.

Qualifications:

The personal assistant needs to be trustworthy, broad-minded, positive, honest, reliable, flexible, friendly, responsible and can follow instructions easily.

Other information:

 • The work will be conducted in accordance with the NPA special wage agreement of the trade union Efling.
 • The personal assistant is required to have a clean criminal record

Nánar >>

Umsóknarfrestur

7. ágúst

Tekið við umsóknum á

eie1@hi.isNánar >>

Afgreiðslustarf í bakarí/kaffihús

Við hjá Sveinsbakarí óskum eftir samviskusömu starfsfólki í afgreiðslu/þjónustustarf í Skipholti 50b og Hraunbæ Árbæ. Íslensku kunnáta skilyrði vegna samskipta við kúnna á staðnum og í síma.

Starfskröfur:

 • Góð þjónustulund
 • Snyrtimennska
 • Góð íslenskukunnátta
 • Reyklaus
 • Eldri en 20 ára

Vinnutími í Skipholti er alla virka daga frá kl: 7:30 -13 og annan hvern laugardag.

Vinnutími í Árbæ er alla virka daga frá kl: 12 -17 og aðra hverja helgi.

Gott ef viðkomandi getur byrjað fljótlega

Hlökkum til að heyra í ykkur.

Umsóknarfrestur

31. ágúst

Tekið við umsóknum á

sveinsbakari@sveinsbakari.is , brunastekk@simnet.isNánar >>

Personalized Internet Ads Assessor Iceland

Personalized Internet Ads Assessor Iceland

Part time, Independent Contractor, Work from Home Job

About TELUS International AI  

We help companies test and improve machine learning models via our global AI Community of 1 million+ annotators and linguists. Our proprietary AI training platform handles all data types (text, images, audio, video and geo) across 500+ languages and dialects. Our AI Data Solutions vastly enhance AI systems across a range of applications from advanced smart products, to better search results, to expanded speech recognition, to more human-like bot interactions and so much more.

Learn more at http://www.telusinternational.com

What does the work involve?

In this job you will be reviewing online advertisements in order to improve their content, quality and layout. You will be required to provide feedback and analysis on advertisements found in search engine results and provide ratings on their relevance to the search terms used. Another aspect of this opportunity will involve reviewing the language used in advertisements by examining grammar, tone and cultural relevance.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

19. ágústNánar >>

Starfsmaður í umönnun

Starfsmaður í umönnun

Óskum eftir starfsfólki í umönnun, bæði til framtíðar og í afleysingar.

Menntun og hæfniskröfur:

Reynsla við umönnun aldraðra er kostur.

Hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.

Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.

Stundvsi og góð ástundun.

Færni í töluðu máli á íslensku.

Hreynt sakavottorð.

 

Umsóknarfrestur

3. ágúst

Tekið við umsóknum á

klausturholar@klaustur.isNánar >>

Þjónn - Borgarfjörður

Þjónar og aðstoð í eldhúsiHótel Varmaland, leitar að jálvæðum og drífandi liðsmönnum til ýmissa starfa.   ATH: Möguleiki á ráðningu í hlutastarf.Hótel Varmaland er nýtt hótel í undurfallegu u...

Þerna - Borgarfjörður

HERBERGISÞERNAHótel Varmaland auglýsir eftir þernu við þrif á hótelinu.Unnið er frá 09:00 til 17:00 alla daga vikunnar, skv. vaktaplaniStarfið felst m.a. í að;• þrífa herbergi, ganga, móttöku og veitin...

Ræstitæknir - Borgarnes

Kaupfélag Borgfirðinga óskar eftir starfsmanni til almennra ræstinga. Starfsstöðvar verða tvær, Digranesgötu 4 og Egilsholti 1. Um er að ræða 100% starf og tímabundið til og með 30.11 2021.Dagvinna með...

Lagermaður óskast

Lagermaður óskast. Starfið felur í sér almenn lagerstörf ásamt útkeyrslu. Upplýsingar veita Magnús eða Daníel í síma 587 9960 Einnig má senda post á velvik@velvik.is