Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

 Afgreiðsla og eldhús

 • Við leitum að einstaklingum í 100% starf.
 • Umsækjandi þarf að vera 18 ára til 28 ára.
 • Góð íslenskunnátta.
 • Vinnutími er frá 17:00 til 22:00 í Laugaveg 103.

Afgreiðsla og eldhús

 • Við leitum að einstaklingum í 50% starf.
 • Umsækjandi þarf að vera 18 ára til 28 ára.
 • Góð íslenskunnátta.
 • Vinnutími er frá 16:00 til 21:00 í Bæjarhraun 4.

Umsóknarfrestur

31. október

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

Sales advisor (80-100%)

Are you ready for a customer focused, action-packed career at the heart of our company?

Find your place in a fast moving environment where you create the optimal shopping experience, with excellent customer service in a global fashion setting. We are offering a job where every day is a challenge, where only you set the limits to your career possibilities, and where your personal growth and development is just as important as our business.

Your responsibilities

 • The job of an H&M Sales Advisor comes with a range of responsibilities -and lots of rewards.
 • Providing excellent customer service to maximize sales on the sales floor, in the fitting rooms and at the cash desk.
 • Actively working with garments – ensuring our high standards are maintained at all times.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

24. septemberNánar >>

Vörustjóri óskast til starfa

Vörustjóri óskast til starfa

Vörustjóri óskast

Rekstrarvörur óska eftir að ráða vörustjóra til starfa. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki.

Starfið felur í sér

 • Umsjón með innkaupum á hreinlætis og rekstrarvörum sem RV flytur inn til sölu
 • Greiningarvinna
 • Skipulagning á lagerhaldi
 • Flutningsmál
 • Samskipti við birgja

Viðkomandi kemur til með að vinna með Microsoft Dynamics Ax og Office 365 umhverfi.

Hæfniskröfur:

 • Reynsla af vörustjórnun
 • Góð tölvufærni
 • Góð enskukunnátta
 • Nákvæmni í vinnubrögðum
 • Hæfni í samskiptum og samningagerð
 • Hreint sakavottorð

Vinnutími  er 8:00-16:00 mánudaga til föstudaga.

Leitað er að áhugasömum, ábyrgum, jákvæðum, sjálfstæðum og þjónustulunduðum aðila sem getur hafið störf fljótlega.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

sigurlaug@rv.isNánar >>

Helgarstörf / Kjötborðsumsjón - afgreiðsla ofl.

Helgarstörf / Kjötborðsumsjón - afgreiðsla ofl.

Óskum eftir starfsmanni til umsjónar með kjötborði 1-2 helgar í mánuði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af umsjón með kjötborði. Við leitum að aðila með ríka þjónustulund og þekkingu. Vinnutími laugardag og/eða sunnudag 1-2 helgar í mánuði með möguleika á kvöldvinnu virka daga.

Einnig óskum við eftir starfsfólki á kvöld og helgarvaktir. 

Upplýsingar gefur verslunarstjóri í versluninni eða s: 551-0224

 

 

 

Umsóknarfrestur

3. október

Tekið við umsóknum á

melabudin@melabudin.isNánar >>