Forseti lagadeildar

Forseti lagadeildar

Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á að leiða áframhaldandi þróun og uppbyggingu öflugrar lagadeildar HR. Deildarforseti ber ábyrgð á rekstri deildarinnar og leiðir akademískt starf hennar. Deildarforseti heyrir undir sviðsforseta félagsvísindasviðs.

Leitað er að einstaklingi með:

 • Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar.
 • Doktorspróf á sviði lögfræði er æskilegt.
 • Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi.
 • Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum.
 • Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið.
 • Reynslu af alþjóðlegum vettvangi.

Innan lagadeildar er fengist við kennslu og rannsóknir. Boðið er upp á nám í lögfræði á BA, ML- og PhD-stigi. Um 350 nemendur stunda nám við deildina og eru fastir starfsmenn 16 talsins auk fjölda stundakennara. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða (sigridureg@ru.is).

Nánar >>

Umsóknarfrestur

9. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Starfs­fólk í aðhlynn­ingu

Seltjörn, nýtt og glæsilegt 40 rýma hjúkrunarheimili, óskar eftir að ráða starfsfólk í aðhlynningu.
Ráðningartími er frá 15. mars n.k. eða samkvæmt samkomulagi.
Um er að ræða vaktavinnu, morgun, kvöld og helgarvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Umönnun einstaklinga í samvinnu við fagaðila
 • Þátttaka í teymisvinnu

Hæfnikröfur:

 • Góð íslenskukunnátta
 • Metnaður og ábyrgð í starfi
 • Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar

Rekstraraðili Seltjarnar er Vigdísarholt ehf. Seltjörn er staðsett að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.

Á Seltjörn er boðið upp á þægilegt starfsumhverfi með litlum starfseiningum sem búnum hjálpartækjum.

 

 

Æskilegt er að umsókn um starfið fylgi starfsferilskrá og kynningarbréf.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

28. febrúar

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Sölumaður á hjúkrunarvörum

Sölumaður á hjúkrunarvörum

Rekstrarvörur óska eftir að ráða sölumann til starfa. Um er að ræða sölu á hjúkrunar-og þvaglekavörum og almennar hjúkrunarvörur ásamt öðrum tengdum rekstrarvörum. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki.

Starfið felur í sér heimsóknir,sölu og fræðslu um hjúkrunarvörur. Þeir viðskiptavinir RV , sem viðkomandi starfsmaður mun þjónusta í samstarfi við aðra starfsmenn RV eru hjúkrunarheimili, heilbrigðisstofnanir, heilsugæslustöðvar og annar rekstur tengdur heilbrigðisþjónustu.

Starfinu geta fylgt ferðalög innanlands.

Leitað er að sjúkraliða í starfið eða einstaklingi með aðra heilbrigðismenntun og/eða góða reynslu í heilbrigðisgeiranum.

Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mannlegum samskiptum , geta sýnt sjálfstæð vinnubrögð, vera jákvæð/ur og með ríka þjónustulund. Góða tölvukunnáttu þarf í starfið. Reynsla af sölu og fræðslu er kostur.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

20. febrúar

Tekið við umsóknum á

sigurlaug@rv.isNánar >>

Blómaheildverslun

Blómaheildverslun

Óskum eftir áreiðanlegum og röskum starfsmanni.

Starfið felst í afgreiðslu og nótuúskrift.

Vinnutími er frá 8.00 – 16.00 virka daga. 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á netfangið;  info@gm.is

Umsóknarfrestur

24. febrúar

Tekið við umsóknum á

info@gm.isNánar >>

VÍS - Sérfræðingur í persónutjónum

VÍS leitar að sérfræðingi til starfa í deild lögfræði og persónutjóna. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á nákvæmni í vinnubrögðum og getu til að vinna sjálfstætt. Helstu verkef...