Sölufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Hefur þú ánægju að því af vinna á árangurstengdum launum? Við leitum að duglegum sölufulltrúa í teymið okkar til að ræða við hugsanlega viðskiptavini um þjálfanir og námskeið sem við bjóðum upp á hjá Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun.
Lifðu til fulls hjálpar konum að breyta um lífsstíl. Við aðhyllumst ekki megrunarkúra og leggjum heldur áherslu á heildræna nálgun og hvað hentar hverjum og einum í breyttum lífsstíl.
Í hverju felst starfið?
- Taka viðtöl við hugsanlega kúnna um þjálfun og finna út hvort þjálfun henti þeim eða ekki
- Fylgja kúnnum eftir í tölvupósti og/eða síma og tryggja ánægju þeirra
- Svara fyrirspurnum og vangaveltum kúnna og hlusta eftir þörfinni
- Hlusta og öðlast skilning á því hvers viðskiptavinurinn þarfnast og finna lausn saman