Aðstoðarskólastjóri í listadeild

Aðstoðarskólastjóri í listadeild

 

Aðstoðarskólastjóri í listadeild frá 1. ágúst 2019

Við leitum að fjölhæfum og metnaðarfullum stjórnanda listadeildar Seyðisfjarðarskóla. Listadeild Seyðisfjarðarskóla rekur Tónlistarskóla Seyðisfjarðar, sem er opinn öllum íbúum kaupstaðarins, en listadeild kemur einnig mikið að listgreinakennslu í grunn- og leikskóladeild auk þess sem þar fara fram námskeið utan skóla.

Umsóknarfrestur til og með 31. mars 2019.

Starfssvið

  • Fagleg forysta á sviði listgreinakennslu í nánu samstarfi við skólastjóra og aðra stjórnendur skólans, með áherslu á tónlist en jafnframt aðkomu myndlistar- og sviðslistakennslu í skólastarfi leikskóla- og grunnskóladeildar.
  • Skipulag náms við listadeild út frá námsskrám í nánu samstarfi við skólastjóra.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Leikskólakennarar

Leikskólakennarar

 

Leikskólakennari óskast í fullt starf frá 1. maí 2019

Leikskólakennari óskast í fullt starf frá 1. apríl 2019

Starfssvið

Kennsla og umönnun nemenda á leikskóladeild, aldur: 1-2 ára og 2-4 ára og 5-6 ára

Umsóknarfrestur til og með 31. mars 2019 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Metnaður fyrir skapandi skólastarfi og umhverfisvænum vinnubrögðum í anda skólastefnu Seyðisfjarðarskóla.
  • Gerð er krafa um leyfisbréf til kennslu, en aðrar umsóknir skoðaðar.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð hæfni til að vinna með börnum og ungmennum.
  • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki.
  • Góð íslenskukunnátta.

Karlar og konur eru hvött til að sækja um.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Skólastjóri Grunnskólans á Hellu

Skólastjóri Grunnskólans á Hellu

Skólastjóri Grunnskólans á Hellu

Byggðasamlagið Oddi bs óskar eftir að ráða skólastjóra við Grunnskólann á Hellu. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að ganga glaður til verka og leiða af dugnaði öflugt skólasamfélag með samstöðu og árangur að leiðarljósi. Mikilvægt er að skólastjóri sé tilbúinn að viðhalda þeim góða skólabrag sem einkennt hefur starf Grunnskólans á Hellu.

Á starfssvæði byggðasamlagsins búa um 1900 íbúar en það eru sveitarfélögin Rangárþing ytra og Ásahreppur sem standa að Odda bs. Grunnskólinn á Hellu er heildstæður grunnskóli með um 130 nemendur. Nánari upplýsingar um skólann má finna á www.grhella.is. Gildi Grunnskólans á Hellu eru: virðing – vinátta – víðsýni.

Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst næstkomandi eða fyrr eftir samkomulagi. 

Nánar >>

Umsóknarfrestur

8. apríl

Tekið við umsóknum á

agust@ry.isNánar >>

Laus störf hjá Kópavogsbæ

Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störflaus til umsóknar: GrunnskólarDönskukennari í HörðuvallaskólaEnskukennari í HörðuvallaskólaKennarar í KópavogsskólaNáms- og starfsráðgjafi í SmáraskólaNáttúrufræ...

Menntaðir kennarar

Er ekki kominn tími til að hægja á og njóta? Djúpavogshreppur iðar af lífi og gleði án þess að tapa sér í hraðaáráttu nútímans.Hæglætið ræður ríkjum og lögð er áhersla á lífsgæði í leik og starfi. ...