Persónulegur aðstoðarmaður óskast

Persónulegur aðstoðarmaður óskast

Ég er 38 ára gömul kona sem er bundin við hjólastól eftir hjartastopp. 

Óska eftir aðstoðarfólki af sama kyni 35 ára eða eldri. Hreint sakavottorð og bílpróf eru skilyrði. 

Ég þarfnast aðstoðar við öll dagleg störf og er því mikilvægt að viðkomandi sé líkamlega hraustur.

Mismunandi starfshlutföll geta komið til greina en um er að ræða starf á venjulegum vinnutíma að öllu jöfnu.

Ekki er gerð krafa um reynslu af störfum með fötluðu fólki.

Áhugasamir endilega sendið mér ferilskrá ásamt helstu upplýsingum. 

Umsóknarfrestur

2. janúar

Tekið við umsóknum á

heidah.slf@gmail.comNánar >>

Starfsmaður á lager hjá Rekstrarvörum

Starfsmaður á lager hjá Rekstrarvörum

Rekstrarvörur leitar eftir að ráða starfsmann á lager sinn að Réttarhálsi 2.

Rekstrarvörur sérhæfa sig í sölu-og dreifingu á hreinlætivörum, hjúkrunar- og rekstrarvörum.

Starfið felur í sér almenn lagerstörf eins og tiltekt pantana, móttöku á vöru og önnur tilfallandi störf.  

Vinnutími er frá kl 8-16 mánudaga til föstudaga.

Hæfniskröfur

- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

- Samviskusemi og þjónustulund

- Líkamlegt hreysti

- Íslenskukunnátta skilyrði

- Reynsla af lagerstarfi

- Lyftararéttindi kostur, en ekki skilyrði

- Reyklaus og hreint sakavottorð

Umsjón með ráðningu hefur Sigurlaug Þóra Mannauðsstjóri RV. Allar umsóknir ásamt ferilskrá með mynd skulu sendar á sigurlaug@rv.is

Nánar >>

Umsóknarfrestur

6. janúar

Tekið við umsóknum á

sigurlaug@rv.isNánar >>

Senior Officer Finance

Senior Officer Finance

The European Free Trade Association (EFTA) is an intergovernmental organisation set up for the promotion of free trade and economic cooperation between its four Member States: Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland, in Europe and globally. The EFTA Secretariat provides services to the EFTA States. In Brussels this entails support in the management of the EEA Agreement, in particular in ongoing decision making for the continuing evolution of the EEA Agreement, and the Geneva office manages the EFTA Convention and EFTA free trade agreements.

This position is open to nationals of the EFTA Member States (Norway, Iceland, Switzerland, and Liechtenstein).

Scope
EFTA is recruiting a Senior Officer to become Head of the Finance department within the Administration division which is predominantly based in Brussels and provides internal services and support to the whole organisation.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

6. janúar

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Waldorfskólinn Lækjarbotnum óskar eftir smíðakennara og myndlistarkennara fram að vori

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum auglýsir eftir smíðakennara og myndlistarkennara fram að vori.

Við óskum eftir smíðakennara í 80% starf, þriðjudaga til föstudaga og myndlistarkennara í 20% starf þar sem viðkomandi gæti verið hjá okkur 3x í viku, tvo tíma í senn. 

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám. Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð, sem allir fastráðnir starfsmenn eiga sæti í, ber ábyrgð á rekstri og innra starfi skólanna.

Í skólunum eru um 100 börn við leik og störf.

Skólinn er staðsettir 10 km austur af Árbæ í fallegum dal með ævintýralegu umhverfi.

Umsóknir sendist á gjaldkeri@waldorfskolinn.is  

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

gjaldkeri@waldorfskolinn.isNánar >>

Pípari óskast

Lítið pípulagningafyrirtæki óskar eftir vönum manni í pípulagningum til starfa. 

 • Réttindi kostur
 • Töluð íslenska skilyrði 

Um er að ræða alhliða pípulagningar.

Umsóknir sendist á mail: hitavirkni@gmail.com

Umsóknarfrestur

28. febrúar

Tekið við umsóknum á

hitavirkni@gmail.comNánar >>

Tækni- og verkfræðideild auglýsir eftir rafmagnsverkfræðingi

Tækni- og verkfræðideild auglýsir eftir rafmagnsverkfræðingi

Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík auglýsir eftir rafmagnsverkfræðingi.

STARFSSVIÐ:

 • Kennsla í rafmagnsiðnfræði, rafmagnstæknifræði og grunnnámi í verkfræði
 • Mótun kennslu í fögum á rafmagnssviði við Tækni- og verkfræðideild
 • Þátttaka í stjórnsýslu deildar og kynningarstarfi

HÆFNISKRÖFUR:

 • Meistaragráða í rafmagnsverkfræði eða tengdum fögum
 • Sérhæfing á sviði raforku er kostur
 • Reynsla af kennslu er kostur
 • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
 • Góð kunnátta í ensku og íslensku í ræðu og riti

Nánari upplýsingar um starfið veita Ágúst Valfells, forseti tækni- og verkfræðideildar, av@ru.is, og Sigrún Þorgeirsdóttir, skrifstofustjóri deildarinnar, sigrunth@ru.is. Umsóknum ásamt starfsferilskrá, afriti af viðeigandi prófskírteinum, yfirliti yfir starfsreynslu og reynslu af kennslu og tveimur nöfnum á meðmælendum, skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is fyrir 15. janúar 2019.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

15. janúar

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Hópferðabílstjóri óskast / Coach driver wanted

English below:
Hugheimur ehf er lítið hópferðafyrirtæki staðsett í Reykjavík með bíla af öllum stærðum.

Óskum eftir bílstjórum með rútuprófsréttindi sem lausamenn með möguleika á fullu starfi. Mikil vinna í boði fyrir réttan mann/konu.
Leitum eftir einstaklingum sem eru:

Tímanlegir.
Samviskusamir.
Fær í mannlegum samskiptum.
Snyrtileg í umgengi.

Ensku og eða Þýskukunnátta sem og fyrri reynsla kostur. 

Vinsamlegast sendið allar umsóknir á hugheimur@gmail.com með ferilskrá, meðmælum og öðru sem talið er eiga við. 
 your cv and info to hugheimur@gmail.com for more information.

We are looking for coach drivers as freelance with the possibility of full time employment. Please direct your inquiry as well as cv/recommendations to hugheimur@gmail.com

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. janúar

Tekið við umsóknum á

hugheimur@gmail.comNánar >>

Lager - Útkeyrsla

Lager - Útkeyrsla

Innflutningsfyrirtæki á heildsölu- og neytendamarkaði leitar að ráðagóðum og jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti í almenn lagerstörf og útkeyrslu á vörum. 

Starfssvið - Hæfniskröfur

 • Móttaka á vörum
 • Gámalosun
 • Útkeyrsla
 • Staðsetja vörur á lager
 • Tiltekt á vörum
 • Ýmis tilfallandi verkefni

Við leitum að samviskusömum einstaklingi með góða og vandaða framkomu, ef þú hefur áhuga og telur að við séum að leita að þér, ert reglusamur og hefur metnað til að takast á við krefjandi en jafnframt gefandi starf vinsamlega sendu okkur ferilskrá (þótt þú hafir sótt um áður og ekki fengið svar).

Um framtíðarstarf er að ræða.

Vinsamlega sendið ferilskrá ásamt mynd á póstfangið isldreifing@yahoo.com

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

isldreifing@yahoo.comNánar >>

Flugterían vantar starfskraft

Flugterían vantar starfskraft

Flugterían Reykjavíkurflugvelli vantar starfskraft í afgreiðslu. Vaktavinna í boði.

Stundum hefst vinna kl 6:30 þannig að viðkomandi þyrfti að hafa bifreið til umráða eða búa nálægt.

Flugterían at Reykjavík Airport wants to hire staff for service. Shift work available.

Sometimes the workday begins at 6:30 so it would be good to have a car or live close by.

Umsóknarfrestur

20. desember

Tekið við umsóknum á

eljuveitingar@gmail.comNánar >>

Head of Administration and HR Unit

Head of Administration and HR Unit

The Financial Mechanism Office (FMO) is the secretariat of the EEA Grants and Norway Grants, and is affiliated to the European Free Trade Association (EFTA) in Brussels.

We are looking for a highly motivated and qualified candidate take on the post of the Head of Administration and HR Unit in the FMO’s Compliance and Administration Department.

The overall objectives of the Grants are to reduce economic and social disparities in the European Economic Area (EEA) and to strengthen bilateral relations between the Donor States (Iceland, Liechtenstein and Norway) and the 15 Beneficiary States (Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Cyprus, Estonia, Hungary, Greece, Latvia, Lithuania, Poland, Portugal, Malta, Romania, Slovakia and Slovenia).

The FMO offers an international, stimulating and diverse workplace, with a current staff of over 60 employees comprising 18 nationalities. Our values are: professionalism; cooperation; trust, responsibility and respect. More information can be found on our website at:

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

katelijne.kenis@efta.intNánar >>

Monitoring and Evaluation Officer

Monitoring and Evaluation Officer

The Financial Mechanism Office (FMO) is the secretariat of the EEA Grants and Norway Grants, and is affiliated to the European Free Trade Association (EFTA) in Brussels.

We are looking for a highly motivated and qualified candidate to fill a vacancy for a Monitoring and Evaluation Officer in the FMO’s Results and Evaluation Unit within the Programmes Department.

The overall objectives of the Grants are to reduce economic and social disparities in the European Economic Area (EEA) and to strengthen bilateral relations between the Donor States (Iceland, Liechtenstein and Norway) and the 15 Beneficiary States (Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Cyprus, Estonia, Hungary, Greece, Latvia, Lithuania, Poland, Portugal, Malta, Romania, Slovakia and Slovenia).

The FMO offers an international, stimulating and diverse workplace, with a current staff of over 60 employees comprising 18 nationalities. Our values are: professionalism; cooperation; trust, responsibility and respect. More information can be found on our website at:

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

katelijne.kenis@efta.intNánar >>

Starfsmaður í afgreiðslu

Starfsmaður í afgreiðslu

Starfsmann vantar í afgreiðslu í The Hot Dog Stand, pylsa og shake.

Unnið er á 2-2-3 vöktum eða hlutastarf

Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri og hafa reynslu af afgreiðslustörfum.

Áhugasamir sendið umsókn á netfangið barco@barco.is

Tekið við umsóknum á

eyrun@barco.isNánar >>