Starfsfólk óskast

Afgreiðsla og eldhús
- Við leitum að einstaklingum í 50% starf (Hentar vel með skóla ).
- Umsækjandi þarf að vera 16 ára til 35 ára.
- Góð íslenskunnátta.
- Vaktavinna á Laugaveg 103, 101 Reykjavík.
Afgreiðsla og eldhús
Kaffifélagið óskar eftir starfsmanni í 75% til 100% starf. Við lögum espressodrykki og seljum kaffibaunir og kaffi til einstaklinga og fyirtækja!
Við leitum að áhugasömum starfsmanni helst með kunnáttu í að vinna á espressovél og þekkingu á helstu kaffidrykkjum sem kenndir eru við Ítalíu!! s.s. latte, espresso og cappucino. Þarf einnig að vera þjónustulundaður.
Áhugasamir sendi póst á einar@kaffifelagid.is, öllum svarað.
Kaffifélagið er á Skólavörðustíg 10 í Reykjavík