BN vantar smið í viðhaldsteymi sitt

Byggingafélag Námsmanna auglýsir eftir smið í viðhaldsteymi félagsins.  Umsóknarfrestur er til 20.júlí og skal öllum umsóknum skilað með rafrænum hætti í tölvupósti á netfangið bodvar@bn.is...