Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Afgreiðsla og eldhús

     

 • Við leitum að einstaklingum í 100% starf.
 • Umsækjandi þarf að vera 16 ára til 28 ára.
 • Góð íslenskunnátta.
 • Vaktavinna á Laugaveg 103 Reykjavík og Bæjarhraun 4 Hafnarfirði

Umsóknarfrestur

30. september

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

ÞERNA / HOUSEKEEPING

Downtown Reykjavik Apartments has 35 apartments on Rauðarárstígur 31. We are hiring part-time for the housekeeping team to start work as soon as possible; work hours are Monday-Friday 8 am – 4 pm and some times on the weekends if possible. Competative salary.

MAIN SCOPE OF WORK:  

 • -Cleaning of guest apartments
 • -Changing beds
 • -Cleaning of common areas
 • -Laundry

REQUIREMENTS: 

 • -Keen eye for details
 • -Good organization skills
 • -Basic english language skills required 
 • -Previous housekeeping experience preferred

To apply, please send in your application and CV in english to office@dra.is

 ------------------------------------------------------------------------------------------

Nánar >>

Umsóknarfrestur

5. ágúst

Tekið við umsóknum á

office@dra.isNánar >>

Þjónn - Borgarfjörður

Þjónar og aðstoð í eldhúsiHótel Varmaland, leitar að jálvæðum og drífandi liðsmönnum til ýmissa starfa.   ATH: Möguleiki á ráðningu í hlutastarf.Hótel Varmaland er nýtt hótel í undurfallegu u...

Þerna - Borgarfjörður

HERBERGISÞERNAHótel Varmaland auglýsir eftir þernu við þrif á hótelinu.Unnið er frá 09:00 til 17:00 alla daga vikunnar, skv. vaktaplaniStarfið felst m.a. í að;• þrífa herbergi, ganga, móttöku og veitin...

Ræstitæknir - Borgarnes

Kaupfélag Borgfirðinga óskar eftir starfsmanni til almennra ræstinga. Starfsstöðvar verða tvær, Digranesgötu 4 og Egilsholti 1. Um er að ræða 100% starf og tímabundið til og með 30.11 2021.Dagvinna með...

Lagermaður óskast

Lagermaður óskast. Starfið felur í sér almenn lagerstörf ásamt útkeyrslu. Upplýsingar veita Magnús eða Daníel í síma 587 9960 Einnig má senda post á velvik@velvik.is