Atvinnurekendur

Störf.is er nútímalegur atvinnuvefur sem hefur það að markmiði að stytta bilið milli atvinnurekenda og atvinnuleitenda. Nútímaleg hönnun tryggir að vefurinn virkar jafnt í tölvunni, sjaldtölvunni og farsímanum.

Skrá fyrirtæki

Aðgangur á Störf.is er ókeypis. Skráðu þitt fyrirtæki með því að fylla út formið hér fyrir neðan. Með fyrirtækja aðgangi að Störf.is getur þú skráð auglýsingar.

Skrá auglýsingar

Með einföldu viðmóti geta atvinnurekendur skráð auglýsingar, látið þær birtast í flokkum og undir viðeigandi leitarorðum. Auglýsingin kostar aðeins 7.900 krónur (án vsk) og er því hagstæður og öflugur kostur til að ná til atvinnuleitenda.

Auk þess að skrá auglýsingu í gegnum vefviðmótið er einnig velkomið að senda okkur póst á storf@storf.is með viðeigandi upplýsingum um auglýsingu.

Þú nærð til fjöldans

Við erum gríðarlega stolt af því hvað vefurinn okkar er vinsæll meðal atvinnuleitenda, en vefurinn fær 1.500 til 3.500 heimsóknir daglega líkt og sjá má af grafinu hér fyrir neðan. Það er því öruggt að auglýsing á Störf.is nær til fjöldans.

Öflugur póstlisti

Við vöktum 33713 leitarskilyrði fyrir notendur okkar, bæði stök leitarorð og flokka. Á hverjum degi sendum við út póst með nýjum störfum, auglýsingin þín skilar sér því örugglega til þeirra sem hafa áhuga.

Eftirfarandi yfirlit sýnir hve margir vakta hvern flokk.

  • Ræstingar (1133),
  • Félagasamtök (733),
  • Leikskólar (692),
  • Tölvur og upplýsingatækni (1219),
  • Annað (1082),
  • Sérfræðiþekking (1048),
  • Listir og hönnun (726),
  • Sölu og markaðsstörf (2150),
  • Iðnaður (683),
  • Afgreiðsla og verslun (1834),
  • Stjórnendastörf (1070),
  • Ferðaþjónusta (1399),
  • Hárgreiðsla og snyrting (166),
  • Heilbrigðisþjónusta (630),
  • Kennsla (589),
  • Sjávarútvegur (570),
  • Skrifstofustörf (1722),
  • Ráðgjöf (954),
  • Félagsleg liðveisla og umönnun (648),
  • Fjölmiðlar (746),
  • Landbúnaður (392),
  • Hótel og veitingastörf (1455),
  • Sumarstörf (1117),
  • Aukavinna (1212),
  • Byggingarvinna (436),
  • Þjónustustörf (1653),
  • Lagerstörf (1094),
  • Erlendis (588),
  • Eftirlit (703),
  • Matvælaiðnaður (688),
  • Bílar og akstur (886),
  • Ritstörf og þýðingar (1053),

Stöðugar umbætur

Vefurinn er í stöðugri þróun og við viljum umfram allt þróa hann að þörfum notenda. Ef þú ert með ábendingu um eitthvað sem mætti betur fara, sendu okkur þá endilega línu á storf@storf.is eða fylltu út formið hér fyrir neðan. Við munum fara yfir allar ábendingar sem okkur berast.

Hafa samband

Við viljum endilega heyra í þér, sendu okkur tölvupóst á storf@storf.is eða fylltu út formið hér fyrir neðan til að hafa samband.

Samfélagsmiðlar

Við erum virk á samfélagsmiðlum, eltu okkur, njóttu og deildu!